Hverskonar upplýsingar sem notandinn lætur í té verða meðhöndlaðar samkvæmt evrópskum reglugerðum um vernd persónulegra gagna, einkum og sér í lagi samkvæmt Reglugerð (EC) nr. 45/2001 um persónuvernd í tengslum við meðhöndlun stofnana og starfseininga Samfélagsins á persónulegum gögnum, og um frjálsan flutning slíkra gagna. Slík gögn skulu einungis meðhöndluð til að tryggja gagnsemi, umfjöllun eða eftirfylgni upplýsingum sem notandinn hefur farið fram á að fá. Notandinn skal hafa aðgang að persónulegum gögnum sínum og rétt til að leiðrétta hvaðeina sem er ábótavant á einhvern hátt eða ónákvæmt. Ef notandinn æskir upplýsinga um meðhöndlun persónulegra gagna sinna, skal hann snúa sér til Umhverfisstofnunar Evrópu.

Fyrirspurnum um söfnun persónulegra upplýsinga skal beint til `EEA Data Protection Officer  <dataprotectionofficer@eea.europa.eu>`__

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100