næsta
fyrri
atriði

Evrópusambands samstarfaðilar

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 15 Mar 2023
2 min read
Okkar Upplýsingar eru hannaðar til að hjálpa stefnumótandi aðilum á ýmsum sviðum við að framkvæmda umhverfislega traustar og samkvæmar stefnur og ákvarðanir. To achieve this, the EEA works closely with EU institutions, i.e. the European Commission, the European Parliament and the Council of Ministers. EEA er einnig í samstarfi við ráðgjafastofnanir, þ.e. svæðanefnd og efnahags-og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna, og aðrar stofnanir.

Samstarf við ESB stofnanir

Evrópunefnd

Samskipti EEA við Evrópunefnd þarf að vera tryggt að sé á réttu stöðunum í stefnumótunarferlinu. Þetta er greitt fyrir af stórtækari tilhneigingum í átt að fjölára vinnuaðgerðum í nefndinni og stofnunni. Þetta býður upp á tækifæri fyrir stórtækari samfellu milli Aðgerð EEA og árlega stjórnunaráætlun hennar (AMP) og árlega stefnuaðgerð nefndarinnar (APS) og vinnuáætlun nefndarinnar (CWP).

Aðalskrifa (DG) á sviði umhverfis (DG( aðalskrifstofa) ENV (umhverfi)) er mótaðili hjá Evrópunefnd og býður upp á nákvæmari útleggingu á árlegu stjórnunaráætlunarinnar.

Innan hins svokallað ,,hóp af fjórum", EEA, DG ENV, Stofnun um Umhverfis-og Sjálfbæraþróun hjá sameiginlegu rannsóknarmiðstöð Hagstofu Evrópubandalaganna samþykktu skiptingu á verkum í umhverfs skýrslugjöf.

Þar sem umhverfistilitsemi er að verða meira og meira samþætt í stefnum um sérsvið Aðalskrifstofu Evrópunefndar, svo sem samgöngu og orku, rannsóknar, landbúnað og svæðisstefnu aðskrifstofur (DGs).

Evrópuþing

EEA styður Evrópuþingið með yfirlitum, námskeiðum, óformlegum fundum og ef óskað er eftir, þátttöku í yfirheyrslum. Sérstök samvinna á sér stað við nefnd um umhverfi, heilsu almennings og mataröruggi og tímabundin nefnd um loftlagsbreytingar.. EEA vinnur einnig með mikið af hinum öðru 19 nefndunum, svo sem samgöngur og ferðaþjónustu, landbúnaðar og landsbyggðarþróun og svæðisþróunarnefndir.

Ráð Evrópusambandsins

Ráð Evrópusambandsins er aðal ákvörðunar aðilinn fyrir Evrópusambandið. Framkvæmdarstjóri EEA er reglulega boðið að sitja óformlega fundi hjá umhverfisráðherrum. Að auki styður EEA umhverfisaðgerðir ESB forystunnar sem skiptist, með því m.a. að undirbúa skýslur og skipuleggja námskeið og málstofur ef óskað er eftir.

ESB ráðgjafa stofnanir

EEA vinnur með ráðgjafastofnunum ESB, þ.e. Svæðisnefndin og Efnahags-og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna, ef eftir því er óskað. Þetta á við þátttöku í ráðstefnum, tillögur þeirra skýrslugjafa og óformleg samskipti.

Permalinks

Geographic coverage

Skjalaaðgerðir