Hver erum við

Hver erum við

15 Nov 2013

Evrópska Umhverfistofnunin er stofnun innan Evrópusambandsins. Verkefni okkar er að bjóða upp á traustar, sjálfstæðar upplýsingar um umhverfið. Við eru mikil upplýsingaveita fyrir þá sem tengjast þróun, notkun, framkvæmdum og mati á umhverfistefnu og líka almenning. Núna eru 32 lönd meðlimir í EEA.

Lesa meira

Stjórn

Stjórn

20 May 2008

EEA er stjórnað af stjórnarráði og stjórnardeild, með Vísindastjórn í ráðgjafarhlutverki. Framkvæmdarstjórinn er ábyrgur fyrir stjórnarráði um framkvæmd á verkefnum og daglegum rekstri á EEA.

Lesa meira

Um Eionet

Um Eionet

13 Sep 2017

Lesa meira

Evrópusambands samstarfaðilar

Okkar Upplýsingar eru hannaðar til að hjálpa stefnumótandi aðilum á ýmsum sviðum við að framkvæmda umhverfislega traustar og samkvæmar stefnur og ákvarðanir. To achieve this, the EEA works closely with EU institutions, i.e. the European Commission, the European Parliament and the Council of Ministers. EEA er einnig í samstarfi við ráðgjafastofnanir, þ.e. svæðanefnd og efnahags-og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna, og aðrar stofnanir.

Lesa meira

Alþjóðasamvinna

Alþjóðasamvinna

08 Aug 2017

Flest umhverfismálefni eru í eðli sínu málefni sem ná yfir landamæri og mörg hafa hnattrænt umfang. Það er einungis hægt að takast á við þau á skilvirkan hátt gegnum alþjóðlega samvinnu.

Lesa meira

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100