næsta
fyrri
atriði

Um okkur

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 07 Jan 2022
1 min read
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) er stofnun Evrópusambandsins, og hlutverk hennar er að veita staðgóðar, óháðar upplýsingar um umhverfismál. EEA leitast við að efla sjálfbæra þróun og stuðla að framförum í umhverfismálum Evrópu. Í því skyni stundar stofnunin tímanlega, markvissa, viðeigandi og trausta upplýsingamiðlun jafnt fyrir stefnumótendur sem og allan almenning.

Evrópsku umhverfisupplýsinga- og eftirlitsnetið (Eionet) er samstarfsaðili EEA og aðildar- og samstarfslanda stofnunarinnar. EEA safnar í gegnum Eionet saman upplýsingum um umhverfismál frá einstaka löndum og einbeitir sér að afhendingu og miðlun tímabærra, staðbundið vottaðra, hágæða upplýsinga.

Þessari þekkingu er miðlað víða í gegnum vef Umhverfisstofnunar Evrópu, og hún myndar grunninn að bæði efnislegum og samþættum umhverfismatsáætlunum og umhverfismati. Upplýsingunum er ætlað að styðja við umhverfisstjórnunarferli, stefnumótun á sviði umhverfismála og mats, auk þátttöku borgaranna.

Permalinks

Geographic coverage

Temporal coverage

Tags

Filed under:
Filed under: corporate
Skjalaaðgerðir