Stjórn
- Bulgarian (bg)
- Czech (cs)
- Danish (da)
- German (de)
- Greek (el)
- English (en)
- Spanish (es)
- Estonian (et)
- Finnish (fi)
- French (fr)
- Croatian (hr)
- Hungarian (hu)
- Icelandic (is)
- Italian (it)
- Lithuanian (lt)
- Latvian (lv)
- Maltese (mt)
- Dutch (nl)
- Norwegian (no)
- Polish (pl)
- Portuguese (pt)
- Romanian (ro)
- Slovak (sk)
- Slovenian (sl)
- Swedish (sv)
- Turkish (tr)
Til að fá yfirlit yfir áætlanir okkar til næstu 5 ára höfum við búið til Vinnuáætlun til margra ára. Hún er mótuð í kring um upplýsingaþarfir dagsins í dag og framtíðarinnar með almenna áherslu á mun víðtækari notkun á umhverfisupplýsingum sem verið er að safna. Auk hennar eru árlegu vinnuáætlanirnar og samskiptaramminn. Í ársskýrslum okkar lýsum við vinnunni sem fór fram á viðkomandi ári.
Stjórnarráð
EEA stjórnarráðið samanstendur af einum fulltrúa frá hverju meðlimsríki, tveimur fulltrúum frá Ráðinu og tveimur vísindaeinstaklingum skipaðir af Evrópuþingi. Á meðal verkefna þess, er að stjórnarráð tekur upp fjöl-ára starfsáætlun, árlega starfsáætlanir og árlegar skýrslur, skipa framkvæmdarstjóra og skipa meðlimi í vísindanefnd.
Stjórnardeild
Stjórnardeildin samanstendur af fundarstjóra, upp til fimm aðstoðarfundarmönnum, einum fulltrúa ráðsins og einn meðlimur skipaður af Evrópuþingi. Stjórnardeild er með rétt til að taka framkvæmdarákvarðanir, nauðsynlegar fyrir skilvirkni stofnunarinnar á milli funda stjónarráðsins.
Framkvæmdarstjórinn
er ábyrgur fyrir stjórnarráði um framkvæmd á verkefnum og daglegum rekstri á EEA.
Hans Bruyninckx er framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Evrópu en hann hóf störf 1. júní 2013. Hann fæddist í Schoten í Belgíu árið 1964. Dr. Bruyninckx nam stjórnmálafræði í grunn- og meistaranámi og sérhæfði sig í alþjóðasamskiptum í háskólanum í Antwerpen og Katholieke Universiteit Leuven. Hann lauk einnig námi í þróunarfræðum við University Catholique de Louvain.
Æðstu stjórnendur
Æðstu stjórnendur samanstanda af framkvæmdastjóranum, aðalráðgjafanum og yfirmönnum verkefna og hittast þeir reglulega til að ræða dagleg störf EEA.
Allir starfsmenn skulu fylgja reglunum: „Reglur um góða stjórnsýsluhætti“ í samskiptum sínum við almenning. Þeim fylgir stefna fyrir stjórnendur og til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra og stefna til að koma í veg fyrir svik.
Vísindanefnd
Vísindanefndin ráðleggur stjórnarráðinu og framkvæmdarstjóranum. Hún hefur þrjú megin hlutverk:
- Að skila áliti á fjöl-ára og árlegum starfsáætlunum EEA;
- Að skila áliti til framkvæmdarstjórans um ráðningu á vísindalegu starfsfólki stofnunarinnar;
- Að veita ráð og eða álit á sérhverjum vísindalegu málefni sem snerta starfsemi stofnunarinnar, sem stjórnarráð eða framkvæmdarstjórinn geta skilað til hennar.
Permalinks
- Permalink to this version
- 14ad6037f51a676ecc5a9a9e9452ce52
- Permalink to latest version
- ENCX4VBFIO
Geographic coverage
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/about-us/who/governance/intro or scan the QR code.
PDF generated on 05 Feb 2023, 10:59 PM
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum