næsta
fyrri
atriði

Samgöngu stefnur

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 08 Mar 2019
Topics:
Samgöngur er óaðskiljanlegur hluti af flestri starfsemi í okkar samfélagi. Þær eru þess vegna meðhöndlaðar af stefnum á öllum stigum, frá hnattrænum stigum ( þ.e. Sameinuðu þjóðirnar) til borgarstjórnar. Lykilatriði er að leysa vandan milli vaxta-stilltum stefnum sem oft mynda fleiri samgöngur, og umhverfisstefnur sem á kalla á minnkun á útblæstri. Seinni getur verið erfitt að ná eins lengi og tæknibætur sem minnka útblástur vega minna en aukið magn af samgöngum.

Hnattrænt stig

  • Útblástra staðlar fyrir skip og flug eru meðhöndlaðir af viðkomandi stofnun Sameinuðu þjóðanna ( Alþjóðlegra siglingarstofnun og Alþjóða borgarflugstofnunin) og af alþjóðlegum samningum þar á meðal samningurinn um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa sem tekst á við aðra geira auk samgangana.
  • Kýótó bókunin, hluti af alþjóðlegum rammasamningi um loftlagsbreytingar, stjórnar gróðurhúsa útblæstri frá samgöngum ( fyrir utan flug og siglingar samgöngur).

 

Á ESB stiginu

  • Leiðbeinandi skjal er almenna samgöngustefna ESB (2001, endurskoðuð árið 2006). Þetta leggur áhersluna á aðgerðir um samgöngumálefni, þar á með umhverfishliðina
  • Að auki, umhverfisstefnur og löggjöf fæst við að vakta, minnkun á útblæstri og bætur á loftgæðum (t.d. umhverfishávaða reglugerð, reglugerð á takmörkunum á útblæstri þjóða, reglugerð um hreint loft fyrir Evrópu, takmörk útblæstri faratækis og eldsneytisgæði).

 

Þjóðar, svæðis og staðbundin stig

  • Þjóðar samgöngustefnur fást að hluta til við lögleiðingu á ESB stefnum inn í þjóðarlöggjöfina og að hluta til við þróun á samgöngugeirum í hverju landi.
  • Svæðis og staðbundin stig spila mikilvægt hlutverk í hagnýtum landnotkunar ákvörðunum sem aftur hafa mikilvæg áhrif á samgönguþörf ásamt valkostunum milli samgöngutegunda sem hver & einstaka notandi stendur frammi fyrir. Ef nýjum húsnæðisþróunum er ekki boðið upp á aðgengi að almennings samgöngum,  er fólk skilið eftir á raunverulegs valkost.

 

Fyrir frekari upplýsingar: Aðalskrifa um orku og samgöngur

Permalinks

Topics

Topics:
Skjalaaðgerðir