næsta
fyrri
atriði

Infographic

Eldsneytistegundir og losun gróðurhúsalofttegunda

Breyta tungumáli
Infographic
Prod-ID: INF-44-is
Útgefið 08 Sep 2016 Síðast breytt 27 Jul 2018
Samgönguþörf er mjög tengd sveiflum í efnahagslífinu. Á tímum hagvaxtar eykst framleiðsla, vöruflutningar sömuleiðis og fleira fólk ferðast. Áhrif samgangna á heilsu fólks, umhverfið og loftlagsbreytingar eru nátengd vali á eldsneyti. Hreinni eldsneytisvalkostir, þ.m.t. rafmagn, eru nú þegar í boði og geta reynst betur en bensín og dísilolía. Vegalengd skiptir máli í vali á eldsneytistegund.

Permalinks

Geographic coverage

Temporal coverage