Að draga úr loftlagsbreytingum

Breyta tungumáli

Lofslagsbreytingar eiga sér þegar stað: hitastig fer hækkandi, regnmynstur hefur breyst, jöklar og snjór bráðna og meðalstaða sjávar í heiminum fer hækkandi. Hækkun hitastigs er líklega að mestu leyti vegna aukningar á gróðurhúsalofttegundum í andrúmslofti vegna losunar manna. Til að draga úr loftslagsbreytingum þurfum við að minnka eða koma í veg fyrir losun sem þessa. Meira

Fletta vörulista

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur