Press Release Umferðarmengun er enn skaðleg heilsu manna víða í Evrópu — 26 Nov 2012
Samgöngur í Evrópu bera ábyrgð á loftmengunarefnum í skaðlegu magni og fjórðungi losunar gróðurhúsalofttegunda í ESB. Taka má á mörgum þeirra umhverfisvandamála sem hljótast af samgöngum með auknum aðgerðum til að uppfylla ný markmið ESB, samkvæmt nýjustu skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA).
Press Release Troff document Nauðsyn þess að beina samgöngustefnu í rétta átt — 27 Mar 2009
Samgöngur eiga hlutfallslega stóran þátt í útblæstri gróðurhúsalofttegunda, slæmum loftgæðum og hljóðmengun í Evrópu, og enn eru óskilvirkustu aðferðirnar notaðar til að flytja fólk og vörur.
Press Release ESB hefur ekki tekist að draga úr losun frá samgöngutækjum: Þörf er á verulegum úrbótum og skýrum markmiðum — 18 Feb 2008
Flutningsgeirinn í ESB þarf að að leggja sitt að mörkum og beita hörðum aðgerðum til þess svo Evrópa geti náð markmiðum sínum varðandi losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gefin var út af Umhverfisstofnun Evrópu.
Press Release Losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópusambandslöndum minnkar á árinu 2005 — 10 Aug 2007
Losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) sem leiða til loftslagsbreytinga minnkaði árin 2004 og 2005 samkvæmt árlegri skýrslu Evrópusambandsins um GHL-magn sem unnin var af Umhverfisstofnun Evrópu (UE) í Kaupmannahöfn.
Press Release Samgöngur og flutningar – aftur neðst á Kyoto listanum — 22 Feb 2007
Losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum og flutningum heldur áfram að vera helsti þrándur í götu þess að takast megi að ná loftlagsmarkmiðum Kyoto bókunarinnar (sem þó ætti að vera hægt), samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem kemur út í Kaupmannahöfn í dag.
Press Release Nýtt kerfi á netinu til að fylgjast með mengun Notendur geta kannað ósonþéttni hvar sem er í Evrópu — 18 Jul 2006
Óson við jörðu er eitt af verstu umhverfisvandamálum Evrópu. Upplýsingar frá meira en 500 eftirlitsstöðvum fyrir loftgæði berast til EEA í Kaupmannahöfn á klukkustundarfresti og eru birtar á rauntíma (næstum því) á hinum nýja vef.
Press Release Loftslagsbreytingar eru versta umhverfisógnin — Evrópubúar óttast um sinn hag — 29 Nov 2005
Stjórnmálamenn, fyrirtæki og einstaklingar verða að bregðast strax við yfirvofandi umhverfisógnum eða borga mikið seinna
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100