næsta
fyrri
atriði

Ferskvatn gæði - Helstu staðreyndir 1

Breyta tungumáli
SOER 2010 Message (Deprecated) Útgefið 06 Sep 2013
Mörg mengunarefni eru í ferskvatni Evrópu, þ.á m. næringarefni, málmar, skordýraeitur, sjúkdómsvaldandi örverur, kemísk efni frá iðnaði og lyf. Þau geta haft skaðleg áhrif á vatnavistkerfi, spillt búsvæðum og leitt til þess að ferskvatnsgróður og -dýralíf glatast. Léleg vatnsgæði geta einnig valdið áhyggjum af heilsu manna.
Skjalaaðgerðir