næsta
fyrri
atriði

Líffræðilegur fjölbreytileiki

Ósjálfbær búskapur og skógrækt, útbreiðsla þéttbýlis og mengun eru mesti skaðvaldurinn þegar kemur að því að meta gífurlegan samdrátt í líffræðilegum fjölbreytileika í Evrópu og ógnar framtíð þúsunda dýrategunda og búsvæða. Ennfremur hafa mörg aðildarríkjanna Evrópusambandsins (ESB) ekki enn tekið tilskipanir um náttúruvernd og önnur umhverfislög í framkvæmd . Flest vernduð búsvæði og líftegundir eru ekki í ákjósanlegri friðunarstöðu og margt verður að gera til að snúa ástandinu við, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (e. European Environment Agency - EEA), sem birt var í dag undir heitinu „Ástand náttúrunnar í ESB“.

Fletta vörulista

Skjalaaðgerðir