næsta
fyrri
atriði

Umhverfi og heilsa

Loftmengun er alvarlegt vandamál í mörgum evrópskum borgum, sem veldur raunverulegri áhættu fyrir heilsu. Í dag tók Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) skoðunartæki í gagnið sem mælir loftgæði í evrópskum borgum. Þú getur skoðað hvernig loftgæðin hafa verið yfir síðustu tvö ár í þeirri borg sem þú býrð í og borið þau saman við önnur lönd innan Evrópu.

Fletta vörulista

Skjalaaðgerðir