Umhverfi og heilsa
Útsetning fyrir loftmengun, óbeinum reykingum, radon, útfjólubláum geislum, asbesti, tilteknum efnum og öðrum mengunarefnum veldur yfir 10% allra krabbameinstilfella í Evrópu, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem birt var í dag. Góðu fréttirnar eru þær að hægt er að koma í veg fyrir þessa áhættu.
Fletta vörulista
Filtered by
Útsetning fyrir loftmengun, óbeinum reykingum, radon, útfjólubláum geislum, asbesti, tilteknum efnum og öðrum mengunarefnum veldur yfir 10% allra krabbameinstilfella í Evrópu, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem birt var í dag. Góðu fréttirnar eru þær að hægt er að koma í veg fyrir þessa áhættu.
Heilsufar og umhverfi, þar á meðal loft- og hávaðamengun — kastljósið á störf Umhverfisstofnunar Evrópu
Article 11 Feb 2021Loftmengun, hávaðamengun og áhrif loftslagsbreytinga eru helstu áhættuþættirnir fyrir daglega heilsu og velferð Evrópubúa. Við ræddum við Catherine Ganzleben, teymisstjóra fyrir loftmengun, umhverfi og heilsufar, Alberto González, loftgæðasérfræðing EEA og Eulalia Peris, hávaðamengunarsérfræðing EEA til að fá frekari upplýsingar um vinnu EEA til að auka þekkingu á þessu mikilvæga sviði.
COVID-19 heimsfaraldurinn er skýrt dæmi um hve brothætt þjóðfélag okkar og efnahagslíf geta verið gagnvart meiriháttar áföllum. Búist er við að hnignun umhverfisins og loftslagsbreytingar geri slík áföll tíðari og alvarlegri. Þegar við stöndum nú frammi fyrir mörgum áskorunum er eini lífvænlegi valkostur okkar að tryggja að hver ákvörðun sem við tökum á þessum tvísýnu tímum færi okkur nær markmiðum okkar varðandi samfélagið og sjálfbærni.
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum