næsta
fyrri
atriði

Infographic

Næringarefnahringrás náttúrunnar

Breyta tungumáli
Infographic
Prod-ID: INF-115-is
Útgefið 17 Oct 2019 Síðast breytt 29 Aug 2023
Jarðvegurinn spilar grundvallarhlutverk í hringrás náttúrunnar, þar með talinni næringarefnahringrásinni, semsnýst um hversu mikið af lífrænum efnum jarðvegsins - þ.e. kolefni, köfnunarefni og fosfór - eru tekin upp eðageymd í jarðveginum. Lífræn efnasambönd svo sem laufblöð og rótarendar eru brotin niður í einfaldariefnasambönd af lífverum sem lifa í jarðveginum, áður en plöntur geta nýtt sér næringarefnin. Sumar bakteríurí jarðveginum breyta köfnunarefni í andrúmsloftinu í ólífrænt köfnunarefni sem er plöntuvexti nauðsynlegt.Áburðir bæta við köfnunarefni og fosfati til að stuðla að plöntuvexti en plönturnar nýta ekki allt magnið.Umframmagn áburðar getur komist í ár og vötn og haft áhrif á lífríkið í vatnsvistkerfum.

Permalinks

Geographic coverage

Temporal coverage