næsta
fyrri
atriði

UM SOER 2010

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 11 May 2020
This is an old version, kept for reference only.

Go to latest version
SOER 2010 kynnir nokkrar matsaðferðir sem lýsa núverandi ástandi umhverfismála í Evrópu, hvers megi vænta í framtíðinni, hvað er gert nú þegar og hvað má gera til að bæta ástandið, hvernig þróun í heiminum almennt getur haft áhrif ... og fleira.

Hvað er SOER 2010?

Skýrslunni Umhverfi Evrópu – Staða og framtíðarsýn 2010 (SOER 2010) er aðallega ætlað þeim sem vinna að stefnumörkun, bæði innan og utan Evrópu, sem hafa áhrif á að afmarka og koma í framkvæmd endurbætur á umhverfismálum álfunnar. Upplýsingarnar eru einnig gagnlegar Evrópubúum sem vilja skilja betur, huga að og bæta umhverfið í Evrópu.

 

SOER 2010 „regnhlífin“ inniheldur fjögur lykil matsatriði:

  1. kerfi 13 þemabundinna mælikvarða fyrir mikilvæg aðalatriði í umhverfismálum um alla Evrópu
  2. mat á hnattrænni meginþróun sem getur haft áhrif á umhverfið í Evrópu;
  3. mat á umhverfisástandi 38 landa í Evrópu.       
  4. samantekt samþætt mat sem byggir á ofangreindum matsgerðum og öðrum verkefnum innan Umhverfisstofnunar Evrópu.

 

Mynd 1            SOER 2010 matsgerðir

Figure 1 - IS

 

Allar niðurstöður SOER 2010 má finna á vefsíðu SOER 2010: www.eea.europa.eu/soer. Á vefsíðunni eru líka lykilstærðir og skilaboð, samantektir á almennu máli og myndbönd auk upplýsinga fyrir fjölmiðla og upplýsingar um atburði

Permalinks

Skjalaaðgerðir