UM SOER 2010
- Bulgarian (bg)
- Czech (cs)
- Danish (da)
- German (de)
- Greek (el)
- English (en)
- Spanish (es)
- Estonian (et)
- Finnish (fi)
- French (fr)
- Hungarian (hu)
- Icelandic (is)
- Italian (it)
- Lithuanian (lt)
- Latvian (lv)
- Dutch (nl)
- Norwegian (no)
- Polish (pl)
- Portuguese (pt)
- Romanian (ro)
- Slovak (sk)
- Slovenian (sl)
- Swedish (sv)
- Turkish (tr)
Go to latest version
Hvað er SOER 2010?
Skýrslunni Umhverfi Evrópu – Staða og framtíðarsýn 2010 (SOER 2010) er aðallega ætlað þeim sem vinna að stefnumörkun, bæði innan og utan Evrópu, sem hafa áhrif á að afmarka og koma í framkvæmd endurbætur á umhverfismálum álfunnar. Upplýsingarnar eru einnig gagnlegar Evrópubúum sem vilja skilja betur, huga að og bæta umhverfið í Evrópu.
SOER 2010 „regnhlífin“ inniheldur fjögur lykil matsatriði:
- kerfi 13 þemabundinna mælikvarða fyrir mikilvæg aðalatriði í umhverfismálum um alla Evrópu
- mat á hnattrænni meginþróun sem getur haft áhrif á umhverfið í Evrópu;
- mat á umhverfisástandi 38 landa í Evrópu.
- samantekt — samþætt mat sem byggir á ofangreindum matsgerðum og öðrum verkefnum innan Umhverfisstofnunar Evrópu.
Mynd 1 SOER 2010 matsgerðir

Allar niðurstöður SOER 2010 má
finna á vefsíðu SOER 2010: www.eea.europa.eu/soer. Á vefsíðunni eru líka lykilstærðir og skilaboð,
samantektir á almennu máli og myndbönd auk upplýsinga fyrir fjölmiðla og
upplýsingar um atburði
Permalinks
- Permalink to this version
- adfcd190bc9552f4920c984d40a9d9c9
- Permalink to latest version
- K5GRM6Z4QB
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/soer/2010/um-soer-2010/um-soer-2010 or scan the QR code.
PDF generated on 06 Feb 2023, 06:21 PM
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum