Hugsaðu þig vel um áður en þú kaupir SUV-bíl

Breyta tungumáli
Eco-Tip útrunnið
This content has been archived on 21 Apr 2015, reason: Content not regularly updated
Auk þess sem SUV-bílar eru mjög dýrir í rekstri þurfa þeir mjög mikið eldsneyti. Þeir gefa frá sér helmingi meira kolmónoxíð, kolvatnsefni og köfnunarefnisoxíð en venjulegir fólksbílar. Þessi efni auka loftmengun og hnattræna hlýnun.
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100