næsta
fyrri
atriði
Press Release Samevrópskt mat spyr: 'Hvað vitum við um vatn og grænt hagkerfi?' — 13 Sep 2011
Ráðherrar munu funda í dag í Astana, Kasakstan, til að ræða málefni vatns og græns hagkerfis á sjöundu ‚Umhverfi fyrir Evrópu‘ ráðherra ráðstefnunni sem fer fram dagana 21. til 23. september 2011. Til stuðnings ráðstefnunni mun Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) birta nýja ‚Mat á Mötum‘ skýrslu sem kemur með tillögur að hvernig hægt er að samstilla betur umhverfisupplýsingar og stefnumótun.
Press Release Þurrkar og ofnotkun vatns í Evrópu — 04 Mar 2009
Golfvellir, bækur, olívuolía, bólusetningar og allar vörur og þjónusta sem við reiðum okkur á sem og margt af því sem við tökum okkur fyrir hendur á hverjum degi byggir á mikilvægri auðlind: Vatni. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu er vatnsnotkun á mörgum svæðum Evrópu ekki sjálfbær. Í skýrslunni eru lagðar til nýjar aðferðir til að stýra vatnsnýtingu.

Permalinks

Skjalaaðgerðir