næsta
fyrri
atriði
Press Release Umhverfi Evrópu 2015: Hagsæld framtíðarinnar byggir á djörfum aðgerðum á sviði stefnumála, þekkingar, fjárfestingar og nýsköpunar — 25 Feb 2015
Evrópustefnur á sviði umhverfis- og loftslagsmála hafa haft í för með sér umtalsverðan ávinning og bætt umhverfi og lífskjör á sama tíma og þeir hafa stuðlað að nýsköpun, atvinnusköpun og hagvexti. Þrátt fyrir þessar framfarir stendur Evrópa enn frammi fyrir ýmis konar viðvarandi og vaxandi umhverfisvandamálum. Lausnir þeirra krefjast grundvallarbreytinga á þeim framleiðslukerfum og neysluháttum sem eru rót umhverfisvandamála.

Permalinks

Skjalaaðgerðir