næsta
fyrri
atriði

Farðu í sturtubað í stað þess að leggjast í baðkarið!

Breyta tungumáli
Eco-Tip
This page was archived on 21 Apr 2015 with reason: Content not regularly updated
Þannig er hægt að minnka vatnsnotkunina um þriðjung! Stöðvaðu flæðið meðan þú ert að sápa þig og vertu ekki lengi í sturtunni. Í sturtubað þarf 30 til 80 lítra en fyrir bað í baðkari þarf 150 til 200 lítra. Notaðu sturtuhausa sem skammta lítið flæði og kauptu ekki aflsturtu (power shower).

Permalinks

Skjalaaðgerðir