Stefnugögn

Breyta tungumáli

Stefnur gegna mikilvægu hlutverki við að meta og bæta ástand umhverfisins. Evrópsk umhverfisstefna hefur tekið miklum breytingum frá setningu fyrstu aðgerðaáætlunar á sviði umhverfismála árið 1973. Síðan hafa hundruð laga verið sett um umhverfismál. Mat á umhverfisstefnu auðveldar okkur að greina hvaða löggjöf er áhrifarík, hvers vegna hún er það og hversu gagnleg hún getur verið fyrir aðgerðaáætlunina „Lifum góðu lífi innan þolmarka plánetunnar“. Meira

Fletta vörulista

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur