Stefnugögn
Loft- og hávaðamengun, áhrif loftlagsbreytinga s.s. hitabylgjur, og varnarleysi gagnvart hættulegum efnum valda slæmri heilsu í Evrópu. Umhverfi í lélegum gæðum stuðlar að 13% dauðsfalla samkvæmt meiriháttar mati á heilbrigði og umhverfi sem gefið var út í dag af Umhverfisstofnun Evrópu (EEA).
Þörf er á tafarlausum aðgerðum til að koma hafsvæðum Evrópu aftur í gott lag eftir ofnýtingu á sjávarauðlindum og loftslagsbreytingar. Samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu um vistkerfi hafsins í Evrópu, sem gefin var út í dag, erum við að brenna inni á tíma til að snúa við áratugalangri vanrækslu og misnotkun.
Samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu um hávaðamengun, sem birt var í dag, er minnst einn af hverjum fimm Evrópubúum útsettur fyrir hávaðastigi sem telst skaðlegt heilsu fólks. Samkvæmt spám mun þessi tala hækka á næstu árum.
Fletta vörulista
Filtered by
Hversu grænar eru nýju lífrænu niðurbrjótanlegu og endurvinnanlegu plastvörurnar sem nú er verið að taka í notkun?
Article 05 Oct 2020Við vitum að plastmengun og plastúrgangur er mikið umhverfisvandamál. Undanfarin ár hafa nýjar plastvörur verið kynntar á markaðinn sem sagðar eiga að vera betri fyrir umhverfið. Nýlega samantekt Evrópsku umhverfisstofnunarinnar (EES) metur umhverfisvottunþeirra. Til að fá frekari upplýsingar settumst við niður með Almut Reichel, sérfræðingi í sjálfbærri auðlindanýtingu og úrgangsstjórnun á EEA-svæðinu.
Að fást við mengun og loftlagsbreytingar í Evrópu mun bæta heilbrigði og velferð, sérstaklega fyrir þá sem viðkvæmastir eru
News 08 Sep 2020Loft- og hávaðamengun, áhrif loftlagsbreytinga s.s. hitabylgjur, og varnarleysi gagnvart hættulegum efnum valda slæmri heilsu í Evrópu. Umhverfi í lélegum gæðum stuðlar að 13% dauðsfalla samkvæmt meiriháttar mati á heilbrigði og umhverfi sem gefið var út í dag af Umhverfisstofnun Evrópu (EEA).
Hafsvæði Evrópu standa frammi fyrir óvissri framtíð ef ekki er gripið strax til yfirgripsmikilla aðgerða
News 25 Jun 2020Þörf er á tafarlausum aðgerðum til að koma hafsvæðum Evrópu aftur í gott lag eftir ofnýtingu á sjávarauðlindum og loftslagsbreytingar. Samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu um vistkerfi hafsins í Evrópu, sem gefin var út í dag, erum við að brenna inni á tíma til að snúa við áratugalangri vanrækslu og misnotkun.
Það er kominn tími til að grípa til aðgerða fyrir loftslagið, náttúruna og fólkið
Article 15 Apr 2020Ársins 2019 verður minnst sem tímamóta varðandi aðgerðir í loftslags- og umhverfismálum í Evrópu. Milljónir Evrópubúa og fleiri um allan heima hafa tekið þátt í mótmælum og hvatt stjórnvöld að grípa til aðgerða. Gagnreynd vísindamöt, þ.m.t. ástandsskýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu um umhverfismál (SOER 2020), leggja áherslu á umfang þeirra áskorana sem framundan eru og knýjandi þörf á að grípa til aðgerða. Þessum kröfum hefur nú verið breytt í stefnuvegvísi. Græna samkomulagið í Evrópu sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fram er byrjun sem lofar góðu fyrir þann þýðingarmikla áratug sem framundan er.
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum