Breytingar í átt að sjálfbærni

Breyta tungumáli

Í meginskýrslu sinni, SOER 2015, sem kemur út fimmta hvert ár kemst EEA að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir umbætur á síðustu áratugum séu horfur í umhverfismálum innan Evrópu áhyggjuefni. Hnattræn og kerfistengd einkenni þeirra áskorana í umhverfismálum sem framundan eru fela í sér að til að langtímamarkmiðum ESB hvað varðar sjálfbærni sé náð þurfi að eiga sér stað grundvallarbreytingar á meginstoðum samfélaga, aðallega hvað varðar fæðu, orku, hreyfanleika og mannvirki. Meira

Fletta vörulista

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur