- Note: new versions of the publication are available!
Dobrísmatið - Yfirlit
Dobrísmatið Yfirlit
![]() Umhverfi Evrópu: Dobrímatiðirlit Yfirlit |
![]() |
Ritstjórar: David Stanners og Philippe Bourdeau
INNGANGUR
SAMHENGIÐ
MATIÐ
ÁLAG
UMSVIF MANNA
VANDAMÁL
Yfirlit þetta var fyrst gefið út af Umhverfisstofnun Evrópu, Kaupmannahöfn, í október 1994. Fyrsta endurprentun í febrúar 1995 Lögfræðileg athugasemd: Hvorki framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Umhverfisstofnun Evrópu né nokkur einstaklingur eða fyrirtæki sem starfar á þeirra vegum er ábyrgt fyrir því, hvernig hægt er að nota þær uplýsingar sem hér er að finna. Efni þessa rits er ekki nauðsynlega í samræmi við skoðanir Evrópubandalagsins, stofnana þess eða þeirra alþjóðastofnana og einstakra landa sem áttu aðild að samantekt skýrslunnar. Merkingar sem notast er við og kynning á efninu í riti þessu gefur hvorki í skyn neina skoðun af hálfu Evrópubandalagsins eða Umhverfisstofnunar Evrópu á lagalegri stöðu nokkurs lands, héraðs, borgar, svæðis eða yfirvalda þeirra né varðandi staðsetningu landamæra þeirra eða landamerkja. Sérstaklega samið til kynningar á Umhverfisstofnun Evrópu í Kaupmannahöfn, 31. október 1994. |
|||
|
Permalinks
- Permalink to this version
- 97761f9afeb6e4a75409cac35e35234a
- Permalink to latest version
- JEM64O50GB
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/publications/92-827-5122-8/page001.html or scan the QR code.
PDF generated on 29 Jun 2022, 02:55 PM
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum