Personal tools

næsta
fyrri
atriði

Fara beint í efni. | Fara beint í leiðsögu.

Sound and independent information
on the environment

You are here: Home / Þema / Orkumál

Orkumál

Breyta tungumáli

Orka er nauðsynleg fyrir myndun auðlegðar iðnaðar, verslunar og samfélags, orkan veitir einnig persónuleg þægindi og knýr samgöngur. En framleiðsla orku og neysla hennar veldur umtalsverðum þrýstingi á umhverfið: losun á gróðurhúsalofttegundum og loftmengandi efnum, landnotkun, myndun úrgangs og olíulekar. Þetta álag stuðlar að loftslagsbreytingum, skaðar náttúruleg vistkerfi og hið manngerða umhverfi, og hefur neikvæð áhrif á heilsu manna. More

Helstu staðreyndir og skilaboð
Orkunotkun heimila orsakar um 25% af orkutengdri losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópusambandinu. meira
Á eins manns heimilum er neytt að meðaltali 38% fleiri vara, 42% meiri umbúða og 55% meira rafmagns á mann en á fjögurra manna heimilum. meira

Athugasemdir

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100