Landnotkun - Helstu staðreyndir 1

Breyta tungumáli
SOER 2010 Message (Deprecated) Útgefið 28 Nov 2013
Land er takmörkuð auðlind og það hvernig það er notað er ein af helstu ástæðum umhverfisbreytinga og hefur veruleg áhrif á lífsgæði og vistkerfi sem og stjórnun grunnvirkja. Aftur hafa umhverfisbreytingar stöðugt meiri áhrif á það hvernig Evrópubúar nota land eftir því sem samfélög vinna að því að draga úr og aðlagast loftslagsbreytingum.
Skjalaaðgerðir
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur