næsta
fyrri
atriði

Infographic

Orka og lágmörkun loftslagsbreytinga

Breyta tungumáli
Infographic
Prod-ID: INF-63-is
Útgefið 09 Nov 2017 Síðast breytt 23 Nov 2020
Á heimsvísu, stendur orkunotkun fyrir langstærstum hluta af losun á gróðurhúsalofttegundum sem stafar af mannavöldum. Um það bil tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu tengjast brennslu á jarðefnaeldsneyti sem notað er fyrir upphitun, rafmagn, flutninga og iðnað. Með Parísarsamkomulaginu eru sett langtímamarkmið um takmörkun á aukningu á meðaltals hitastigi á heimsvísu vel niður fyrir 2 °C fyrir ofan það sem var fyrir iðnvæðinguna, stefnt er að því að takmarka aukninguna við 1.5 °C. Vísindarannsóknir sýna að til að auka möguleika okkar á að takmarka meðaltals hitastigsaukninguna við 2 °C, þá verður losun á heimsvísu að ná hámarki árið 2020 og síðan verður að draga úr henni. Hnattræn losun árið 2050 þarf að vera 40-70% minni en árið 2010 og þarf að fara næstum því niður í núll – eða niður fyrir það – árið 2100.

Permalinks

Geographic coverage

Temporal coverage

Tags

Skjalaaðgerðir