Hleðslutími fyrir 100 km akstur

Breyta tungumáli
Infographic
Prod-ID: INF-67-is
Útgefið 09 Nov 2017 Síðast breytt 22 Nov 2017
Hleðsla rafmagnsökutækja með innstungu er hægt að gera á ólíka vegu.. Fjórar ‘tegundir’ af hleðslutækni eru almennt fáanlegar. Hver af þeim getur falið í sér ólíka samsetningu af orkustyrk sem kemur frá hleðslustöðinni (gefið upp í kW), gerð af rafstraumi sem notaður er (skiptist á milli, AC (riðstraums) eða beins, DC (jafnstraums) og gerð innstungu. Orkustyrkur á hleðslugjafanum fer eftir bæði spennunni og hámarksrafstraumnum á rafveitunni.

Tengt efni

Tengt efni

Related publication

Geographic coverage

Temporal coverage

Skjalaaðgerðir