næsta
fyrri
atriði
Eldsneytistegundir og losun gróðurhúsalofttegunda

Eldsneytistegundir og losun gróðurhúsalofttegunda

Samgönguþörf er mjög tengd sveiflum í efnahagslífinu. Á tímum hagvaxtar eykst framleiðsla, vöruflutningar sömuleiðis og fleira fólk ferðast. Áhrif samgangna á heilsu fólks, umhverfið og loftlagsbreytingar eru nátengd vali á eldsneyti. Hreinni eldsneytisvalkostir, þ.m.t. rafmagn, eru nú þegar í boði og geta reynst betur en bensín og dísilolía. Vegalengd skiptir máli í vali á eldsneytistegund.

Eldsneytistegundir og losun gróðurhúsalofttegunda - Read More…

Hávaðamengun í borgum

Hávaðamengun í borgum

Margir Evrópubúar verða fyrir skaðlegum áhrifum loftmengunar. Allt að 30% Evrópubúa í borgum búa við loftmengun sem fer yfir loftgæðaviðmið ESB. Um 98% Evrópubúa í borgum búa við loftmengun sem talin er skaðleg heilsu samkvæmt strangari viðmiðum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

Hávaðamengun í borgum - Read More…

Hávaðamengun í Evrópu

Hávaðamengun í Evrópu

Hávaðamengun er vaxandi umhverfisvandamál, af ólíkum ástæðum. Hávaðamengun getur haft óæskileg áhrif á lýðheilsu, heilbrigði og útbreiðslu dýralífs og getu barna til að læra í skóla.

Hávaðamengun í Evrópu - Read More…

Hitahvarf heldur menguninni við jörðu

Hitahvarf heldur menguninni við jörðu

Mengun er líklegri til að koma upp við hitahvörf. Yfir vetrarmánuðina, þegar háþrýstingur er til lengri tíma, nær sólargeislunin niður á jörðina og hitar hana upp. Að nóttu þegar heiðskýrt er, tapar jörðin hitanum hratt og loftið sem snertir jörðina verður kaldara. Heitara loftið lyftist upp og verður eins og lok sem heldur kalda loftinu við jörðina. Mengun, þ.m.t. mengun frá vegaumferð, helst líka niðri, þannig að loftið sem er næst jörðu verður sífellt mengaðra. Þetta heldur áfram þar til veðrið breytist.

Hitahvarf heldur menguninni við jörðu - Read More…

Losun og sparneytni ökutækja

Losun og sparneytni ökutækja

Jarðeldsneyti í vegasamgöngum er helsta uppspretta loftmengunar sem tengist samgöngum. Hvert ökutæki losar mengunarefni frá nokkrum stöðum.

Losun og sparneytni ökutækja - Read More…

Markmið ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Markmið ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Ýmis markmið hafa verið sett til að draga úr umhverfisáhrifum samgangna í Evrópu, þ.m.t. losun gróðurhúsalofttegunda af þeirra völdum. Markmið í samgöngugeiranum eru hluti af heildarmarkmiðum ESB um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 80-95% fyrir árið 2050.

Markmið ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda - Read More…

Permalinks

Geographic coverage

Tags

Filed under:
Filed under: infographic, signals2016
Skjalaaðgerðir