All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
U.þ.b. 70% jarðar er þakið úthöfum og það má finna rusl í sjónum næstum því hvarvetna. Sjávarrusl, sérstaklega plast, er ógn við heilbrigði sjávar og stranda sem og við hagkerfið og samfélög okkar. Mestur hluti alls sjávarrusls kemur til vegna umsvifa manna á landi. Hvernig er hægt að stöðva flæði rusls í sjóinn? Besti staðurinn til að byrja á að takast á við þetta hnattræna sjávarvandamál er á landi.
Í mars 2014 varð París í Frakklandi fyrir mikilli svifryksmengun. Notkun einkabíla var skert mikið í marga daga. Hinumegin á hnettinum var kínverskt fyrirtæki að setja nýja vöru á markað: reykjarmóðutryggingu fyrir innlenda ferðamenn sem lentu í því að dvöl þeirra var ónýt vegna loftmengunar. Hversu mikils virði er þá hreint loft? Getur hagfræðin hjálpað okkur að draga úr mengun? Við lítum nánar á grundvallarhagfræðihugtök.
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/umhverfis-teikn/umhverfisteikn-2014/undir-smasjanni or scan the QR code.
PDF generated on 31 Mar 2023, 09:37 AM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 12 March 2023 21:56 from version 23.1.28
Software version: EEA Plone KGS 23.3.11
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum