næsta
fyrri
atriði
Rusl í höfunum

Rusl í höfunum

01 Oct 2014

U.þ.b. 70% jarðar er þakið úthöfum og það má finna rusl í sjónum næstum því hvarvetna. Sjávarrusl, sérstaklega plast, er ógn við heilbrigði sjávar og stranda sem og við hagkerfið og samfélög okkar. Mestur hluti alls sjávarrusls kemur til vegna umsvifa manna á landi. Hvernig er hægt að stöðva flæði rusls í sjóinn? Besti staðurinn til að byrja á að takast á við þetta hnattræna sjávarvandamál er á landi.

Lesa meira

Grundvallaratriði hagfræðinnar og umhverfisins

Í mars 2014 varð París í Frakklandi fyrir mikilli svifryksmengun. Notkun einkabíla var skert mikið í marga daga. Hinumegin á hnettinum var kínverskt fyrirtæki að setja nýja vöru á markað: reykjarmóðutryggingu fyrir innlenda ferðamenn sem lentu í því að dvöl þeirra var ónýt vegna loftmengunar. Hversu mikils virði er þá hreint loft? Getur hagfræðin hjálpað okkur að draga úr mengun? Við lítum nánar á grundvallarhagfræðihugtök.

Lesa meira

Permalinks

Tags

Filed under:
Filed under: signals2014
Skjalaaðgerðir