Greinar
- Bulgarian (bg)
- Czech (cs)
- Danish (da)
- German (de)
- Greek (el)
- English (en)
- Spanish (es)
- Estonian (et)
- Finnish (fi)
- French (fr)
- Croatian (hr)
- Hungarian (hu)
- Icelandic (is)
- Italian (it)
- Lithuanian (lt)
- Latvian (lv)
- Dutch (nl)
- Norwegian (no)
- Polish (pl)
- Portuguese (pt)
- Romanian (ro)
- Slovak (sk)
- Slovenian (sl)
- Swedish (sv)
- Turkish (tr)
Umskipti í átt að grænu hagkerfi
01 Oct 2014Lífsgæði okkar, heilsa og atvinna eru öll háð umhverfinu. Hins vegar eigum við á hættu að grafa undan velferð okkar og getu náttúrunnar til að sjá okkur fyrir lífsviðurværi vegna þess hvernig við nýtum auðlindir okkar og hversu hratt við göngum á þær. Við þurfum að gerbreyta framleiðslu-, neyslu- og lífsháttum okkar. Við þurfum að gera hagkerfið grænt og umskiptin þurfa að hefjast í dag.
Velferð okkar byggist á nýtingu náttúruauðlinda. Við vinnum náttúruauðlindir úr jörðu og umbreytum þeim í fæðu, byggingar, húsgögn, raftæki, fatnað o.s.frv. En nýting okkar á náttúruauðlindum er meiri en svo að umhverfið ráði við að endurnýja þær og framfleyta okkur. Hvernig getum við tryggt velferð samfélagsins til langs tíma? Grænkun hagkerfisins gæti svo sannarlega komið að notum.
Frá framleiðslu til úrgangs: matvælakerfið
01 Oct 2014Við nýtum náttúruauðlindir stöðugt meira vegna fólksfjölgunar, breytinga á lífsstíl og vaxandi einkaneyslu. Til að takast á við ósjálfbæra neyslu þarf að taka á öllu auðlindakerfinu, þ.m.t. framleiðsluaðferðum, eftirspurnarmynstrum og framboðskeðjum. Hér lítum við nánar á matvæli.
Úrgangur: vandamál eða auðlind?
01 Oct 2014Úrgangur er ekki eingöngu umhverfisvandamál, heldur einnig efnahagslegt tap. Evrópubúar framleiða að meðaltali 481 kg af sorpi á mann á ári. Sífellt stærra hlutfall af þessu er endurunnið eða sett í safnhauga og minna er urðað. Hvernig er hægt að breyta framleiðslu- og neysluháttum þannig að stöðugt minni úrgangur verði til, um leið og allur úrgangur er nýttur sem auðlind?
Permalinks
- Permalink to this version
- 47f0fd0ad1d349298b3c7894e474d638
- Permalink to latest version
- J94017FRVK
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/umhverfis-teikn/umhverfisteikn-2014/greinar or scan the QR code.
PDF generated on 03 Mar 2021, 02:15 PM
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum