All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Andrúmsloftið er efnafræðilega flókið. Það er lagskipt með mismunandi þéttleika og mismunandi efnasamsetningu. Við spurðum David Fowler prófessor frá Miðstöð vistfræði og vatnafars Rannsóknaráðs náttúrulegs umhverfis í Bretlandi um loftmengunarefni og þau efnaferli í andrúmsloftinu sem hafa áhrif á heilsu og umhverfi.
Martin Fitzpatrick er umhverfis- og heilbrigðisfulltrúi í loftgæðaeftirlits- og hávaðadeild borgarráðs Dyflinnarborgar á Írlandi. Hann er einnig tengiliður Dyflinnar við tilraunaverkefni á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjórnarsviðs umhverfis, og Umhverfisstofnunar Evrópu sem ætlað er að bæta framkvæmd löggjafar um loftgæði. Við spurðum hann hvernig Dyflinnarbúar taka á heilsufarsvandamálum sem tengjast bágum loftgæðum.
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/umhverfis-teikn/umhverfisteikn-2013/vidtal or scan the QR code.
PDF generated on 22 Mar 2023, 10:31 AM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 12 March 2023 21:56 from version 23.1.28
Software version: EEA Plone KGS 23.3.11
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum