næsta
fyrri
atriði
Spurning um efnafræði

Andrúmsloftið er efnafræðilega flókið. Það er lagskipt með mismunandi þéttleika og mismunandi efnasamsetningu. Við spurðum David Fowler prófessor frá Miðstöð vistfræði og vatnafars Rannsóknaráðs náttúrulegs umhverfis í Bretlandi um loftmengunarefni og þau efnaferli í andrúmsloftinu sem hafa áhrif á heilsu og umhverfi.

Lesa meira

Dyflinnarborg  tekur á heilsufarsáhrifum loftmengunar

Martin Fitzpatrick er umhverfis- og heilbrigðisfulltrúi í loftgæðaeftirlits- og hávaðadeild borgarráðs Dyflinnarborgar á Írlandi. Hann er einnig tengiliður Dyflinnar við tilraunaverkefni á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjórnarsviðs umhverfis, og Umhverfisstofnunar Evrópu sem ætlað er að bæta framkvæmd löggjafar um loftgæði. Við spurðum hann hvernig Dyflinnarbúar taka á heilsufarsvandamálum sem tengjast bágum loftgæðum.

Lesa meira

Permalinks

Skjalaaðgerðir