næsta
fyrri
atriði
Úrgangur á Grænlandi

Frá þéttbýlum borgum til fjarlægra byggða, allsstaðar þar sem við lifum myndum við úrgang. Matarafgangar – raftækjaúrgangur, rafhlöður, pappír, plastflöskur, föt og gömul húsgögn – öllu þessu þarf að farga. Sumt endar sem endurnýtt eða endurunnið; aðrir hlutir eru brenndir til orkunýtingar eða settir í landfyllingar. Það er ekki til nein ein leið til að stjórna úrgangi sem hentar allsstaðar. Úrgangsstjórnunin verður að taka mið af staðbundnum kringumstæðum. Þegar allt kemur til alls, er úrgangur í upphafi staðbundið vandamál. Hér eru upplýsingar um hvernig ríkisstjórn Grænlands nálgast úrgangsstjórnun, – í landi með fáum íbúum þar sem löng leið er á milli þéttbýliskjarna og þar sem vegir eru ekki til staðar.

Lesa meira

Evrópsk sýn á sjálfbærni

Með beitingu löggjafar hyggjast stefnumótendur ESB að gera Evrópu ‘auðlindaskilvirkari’. En hvernig nær Evrópa jafnvægi á milli hagkerfisins og náttúrunnar? Hvað merkir sjálfbærni fyrir ESB og þróunarríkin í tengslum við Rio+20 ráðstefnuna? Hér er eitt sjónarmið.

Lesa meira

Permalinks

Skjalaaðgerðir