All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Frá þéttbýlum borgum til fjarlægra byggða, allsstaðar þar sem við lifum myndum við úrgang. Matarafgangar – raftækjaúrgangur, rafhlöður, pappír, plastflöskur, föt og gömul húsgögn – öllu þessu þarf að farga. Sumt endar sem endurnýtt eða endurunnið; aðrir hlutir eru brenndir til orkunýtingar eða settir í landfyllingar. Það er ekki til nein ein leið til að stjórna úrgangi sem hentar allsstaðar. Úrgangsstjórnunin verður að taka mið af staðbundnum kringumstæðum. Þegar allt kemur til alls, er úrgangur í upphafi staðbundið vandamál. Hér eru upplýsingar um hvernig ríkisstjórn Grænlands nálgast úrgangsstjórnun, – í landi með fáum íbúum þar sem löng leið er á milli þéttbýliskjarna og þar sem vegir eru ekki til staðar.
Með beitingu löggjafar hyggjast stefnumótendur ESB að gera Evrópu ‘auðlindaskilvirkari’. En hvernig nær Evrópa jafnvægi á milli hagkerfisins og náttúrunnar? Hvað merkir sjálfbærni fyrir ESB og þróunarríkin í tengslum við Rio+20 ráðstefnuna? Hér er eitt sjónarmið.
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/umhverfis-teikn/umhverfisteikn-2011/vidtal or scan the QR code.
PDF generated on 26 Mar 2023, 11:05 AM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 12 March 2023 21:56 from version 23.1.28
Software version: EEA Plone KGS 23.3.11
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum