All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Mögulegar afleiðingar hnattrænna mengunarstrauma eru m.a. frekari áhrif á heilsu manna og vistkerfa. Óöruggt drykkjarog baðvatn og menguð matvæli, bæði evrópsk og innflutt, valda beinni hættu fyrir Evrópubúa. Hættur kunna einnig að tengjast vaxandi innflutningi kemískra efna fyrir milli- og lokastig iðnframleiðslu. Í Evrópu er óbundið köfnunarefni sérstaklega áberandi vandamál í Eystrasalti, þar sem ástand umhverfismála er þegar slakt.
Áætlað er að 70.000–100.000 kemísk efni séu framleidd í miklu magni, þ.e. yfir einni milljón tonna á ári. OECD-löndin eru stærstu framleiðendur kemískra efna, en framleiðslan eykst meira en tvöfalt hraðar á Indlandi, í Kína, Brasilíu, Suður-Afríku og Indónesíu.
Frekari upplýsingar má sjá undir: Hnattrænir meginstraumar: aukið umhverfismengunarálag: www.eea.europa.eu/soer/europe-and-the-world/megatrends
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/umhverfis-teikn/umhverfisteikn-2011-1/hnattraenn-meginstraumur-jarthar-2050/mengun-2013-aukin-notkun-kemiskra-efna or scan the QR code.
PDF generated on 22 Mar 2023, 10:58 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 12 March 2023 21:56 from version 23.1.28
Software version: EEA Plone KGS 23.3.11
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum