Mengun – Aukin notkun kemískra efna
- Bulgarian (bg)
- Czech (cs)
- Danish (da)
- German (de)
- Greek (el)
- English (en)
- Spanish (es)
- Estonian (et)
- Finnish (fi)
- French (fr)
- Irish Gaelic (ga)
- Hungarian (hu)
- Icelandic (is)
- Italian (it)
- Lithuanian (lt)
- Latvian (lv)
- Maltese (mt)
- Dutch (nl)
- Norwegian (no)
- Polish (pl)
- Portuguese (pt)
- Romanian (ro)
- Slovak (sk)
- Slovenian (sl)
- Swedish (sv)
- Turkish (tr)
Af hverju skiptir aukin notkun kemískra efna þig máli?
Mögulegar afleiðingar hnattrænna mengunarstrauma eru m.a. frekari áhrif á heilsu manna og vistkerfa. Óöruggt drykkjarog baðvatn og menguð matvæli, bæði evrópsk og innflutt, valda beinni hættu fyrir Evrópubúa. Hættur kunna einnig að tengjast vaxandi innflutningi kemískra efna fyrir milli- og lokastig iðnframleiðslu. Í Evrópu er óbundið köfnunarefni sérstaklega áberandi vandamál í Eystrasalti, þar sem ástand umhverfismála er þegar slakt.
Mynd 5: Framleiðsla kemískra efna
Áætlað er að 70.000–100.000 kemísk efni séu framleidd í miklu magni, þ.e. yfir einni milljón tonna á ári. OECD-löndin eru stærstu framleiðendur kemískra efna, en framleiðslan eykst meira en tvöfalt hraðar á Indlandi, í Kína, Brasilíu, Suður-Afríku og Indónesíu.
Frekari upplýsingar má sjá undir: Hnattrænir meginstraumar: aukið umhverfismengunarálag: www.eea.europa.eu/soer/europe-and-the-world/megatrends
Permalinks
- Permalink to this version
- 2004e52a2f4e9d814a7021880e24b154
- Permalink to latest version
- 75XWOZHKC9
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/umhverfis-teikn/umhverfisteikn-2011-1/hnattraenn-meginstraumur-jarthar-2050/mengun-2013-aukin-notkun-kemiskra-efna or scan the QR code.
PDF generated on 22 Apr 2021, 03:58 AM
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum