Þeirra eigin flétta

Breyta tungumáli
Image Útgefið 22 Mar 2010 Síðast breytt 22 Apr 2016
„Hópur fólks kom saman fyrir 10 árum í þeim tilgangi að reyna að draga úr kolefnisframleiðslu. Við litum til þess hvernig við byggjum húsin okkar, hvernig við öflum okkur viðurværis, hvernig við ræktum matinn okkar og hvernig við komumst leiða okkar”, segir Iva Pocock, einn meðlimur hópsins.
Þeirra eigin flétta
Full-size image: 7.16 MB | View image View Download image Download
Skjalaaðgerðir