næsta
fyrri
atriði
Aftur um eitt stig
  • Fljótandi borgin er hönnuð til að takast á við mikla hækkun og lækkun vatnsyfirborðs en býður einnig upp á bætt lífsgæði — að búa við eða á vatninu er mjög gott. Click to view full-size image… 2.7 MB
  • Áhrif loftslagsbreytinga í Evrópu ná frá flóðum til þurrka og hitabylgna og ólík þéttbýlissvæði standa frammi fyrir mismunandi vanda Enn sem komið er hafa einungis fáar borgir hrint af stað áætlunum í því skyni að laga sig að ‘nýjum’ aðstæðum. Click to view full-size image… 5.2 MB
  • Það er lífsnauðsynlegt að færa út afmörkuð nýsköpunarsvæði í þéttbýlissvæðum til að mynda nýskapandi borgir. Hin mikli þéttleiki leiðir til þess að þéttbýlissvæði verða sjálfbær. Með réttu skipulagi og stjórnun geta borgir orðið vistvænar fyrirmyndir í framtíðinni. Click to view full-size image… 3.3 MB
  • Vaxandi fólksfjöldi og hækkandi vatnsyfirborð hafa neytt íbúa Amsterdam til að vera skapandi. Í stað þess að styrkja aðeins flóðvarnir eru arkítektar, skipulagshönnuðir og verkfræðingar farnir að gera tilraunir með nýstárlegum byggingar sem eru staðsettar á vatninu. Click to view full-size image… 1.3 MB
  • IJburg er úthverfi í Amsterdam sem hefur verið hannað og reist sem fljótandi samfélag af hollenska byggingafyrirtækinu Dura Vermeer. Nýju húsin „liggja við” fljótandi gönguleiðir og eru tengd við rafmagns- og vatnsveitur og hreinlætisþjónustu. Auðvelt er að taka þau í sundur og flytja á annan stað. Click to view full-size image… 5.4 MB
  • „Framtíðin mun reynast frábrugðin því sem við búumst við. Það er ekki hægt að spá því nákvæmlega hversu mikið yfirborð vatnsins muni hækka í Hollandi. Fljótandi samfélag er hins vegar sveigjanlegt. Heimilin munu einfaldlega hækka og lækka með vatninu.” Johan van der Pol, aðstoðarforstjóri Dura Vermeer Click to view full-size image… 644.6 KB
  • Vistvæn fljótandi gróðurhús gegna tveimur hlutverkum á sama fermetra: ávextir og grænmeti vex og ferskvatn er geymt. Click to view full-size image… 4.8 MB

Permalinks

Geographic coverage

Skjalaaðgerðir