næsta
fyrri
atriði

Að lifa á ystu nöf

Breyta tungumáli
Image Útgefið 22 Mar 2010 Síðast breytt 22 Apr 2016
Loftslagsbreytingar eru farnar að hafa alvarleg áhrif á íbúa Sundarbansvæðisins. Svæðið, sem er staðsett í mynni Gangesfljótsins í Bangladess og Vestur Bengal á Indlandi, er hluti af stærstu óshólmum veraldar. Sundarban þýðir ‘fagur skógur’ á máli Bengalbúa og vísar til fenjaskóganna sem þekja svæðið.
Að lifa á ystu nöf
Full-size image: 388 KB | View image View Download image Download

Permalinks

Skjalaaðgerðir