Stefnu samhengi

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 22 Apr 2016
Stefnur ESB leggja í auknu mæli áherslu á auðlindanotkun og úrgang, sérstaklega Sjálfbærisþróunaraðgerð ESB (SDS) og sjötta umhverfisaðgerðaáætlunin (6EAP), 6EAP kallar skýrt eftir ,,aðskilnaði milli efnhags vaxtar og auðlindanotkun". 2007, alþjóðalegnefnd um sjálfbæraaulindastjórnun var sett á laggirnar gegnum samvinnu milli UNEP og Evrópunefndarinnar.

Næstum allar Evrópubandalags stefnur hafa áhrif á notkun og stjórnun á náttúrulegum auðlindum. Meðal þess sem mikilvægt er sameiginlega landbúnaðarstefnan, sameiginlega fiskveiðistefnan, svæðisþróunarstefnan og samgöngur og orkustefnur. Fjöldi umhverfisaðgerða af þverskurða eðli fást við sjálfbæra notkun og stjórnun á auðlindum, að meðtöldumSjálfbærisþróunaraðgerð,sjött umhverfis aðgerðaáætlun, og 2005 grunnþátta aðgerðir um varnir og endurvinnslu á úrgangiog sjálfbær notkun á náttúrulegum auðlindum.

Hin viðvarandi stefnu umræða sýnir þörfina fyrir betri samþættingu á umhverfis-og auðlindatengdri tillitsemi inni í sérsvið og önnur stefnusvið. Sumar af ósvöruðu spurningunum snúast um hvernig eigi að meta umhverfisáhrif af auðlindanotkun,hvaða forgangssvæði eða sértækar auðlindir ættu að vera brennidepill stefnu inngripa og hvernig á að setja markmið og aðgerða framvindu í sjálfbæri notkun og stjórnun á auðlindum.

Þar sem tækniskilvirkni er oft vegin upp á móti víðari neyslu, er ólíklegt að auðlindanotkun og úrgangsmyndun geti verið minnkuð með tæknibótum einum saman. Sjálfbæri núverandi lifnaðarhátta og neyslu venjur verður kannski að endurskoðaðar á gagnrýna vegu og tækni verður að vinna með öðrumstefnugögnum

Þar sem stefnur ESB um auðlindir eru enn að þróast, úrgangsstefnur bæði hjá ESN og einstaka meðlimsríki ESB hefur verið smá saman verið teknar í notkun síðan á 8. áratugnum. Núverandi úrgangs stefna ESB er byggð á ,, úrgangsstigveldi". Þetta stefnir fyrst að úrgangsvörnum, svo að draga úr úrgangslosun með endurnotkun, endurvinnslu og aðrar úrgangs endurvinnsluaðgerðir. Þetta stigveldi er líkegt til að styrkjast af bættri Úrgangs rammareglugerðsem er núna í endurskoðun, og af grunnþáttaaðgerð um verndun og endurvinnsla á úrgangi.

Aðal úrgangsmeðferða starfseminni er stýrt af Urðunar reglugerð, Úrgangsbrennslureglugerð og reglugerðin um samþættingu mengunarvarna og stjórnun (IPPC). Fyrir suma sérstakan úrganga sem svo pökkunarúrgang, farartæki sem eru að skemmast og rafrænn úrgangur og rafmagnstæki, grundvallaratriði úrgangsstigveldisins hefur verið umbylt, til dæmis með innleiðingu á áþreifanlegum markmiðum um endurvinnslu.

Lífs-hringsnálgun í stefnumótun tryggir að áhrifin eru metin frá vöggu til grafar og að umhverfisáhrif eru ekki aðeins leynd með því að færa þau til mismunandi landa á mismunandi stiga í framleiðslu eða neyslu.

Frekari upplýsingar

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100