næsta
fyrri
atriði

Úrgangs og efna auðlindir

Page Síðast breytt 03 Jun 2016
Evrópska hagkerfið byggir á háu stigi af auðlindaneyslu. Þetta innifelur hráefni ( svo sem málmur, byggingarsteinefni eða viður), orka og land. Megin drifkraftur evrópsk auðlindaneyslu er hagvöxtur, tækniþróun og breytt neyslu og framleiðsluvenjur. Um einn þriðji af auðlindum sem eru notaðar breytast í úrgang og úblástur. Um fjögur tonn af úrgangi á mann myndast á hverju ári í EES meðlimsríkjum. Sérhver evrópskur ríkisborgari að meðaltali hendir 520 kg af heimilisúrgangi á hverju ári og búist er við að þessi tala eigi eftir að hækka.

Í 15 gömlu ríkjum ESB, hefur notkun á efnum breyst lítið á síðustu tveimur áratugum, og er enn um það bil 15-16 tonn á mann á ári. Hinsvegar, eru þessar tölur mismunandi frá landi til lands, frá um 12 tonnum á mann á Ítalíu til 38 tonna á mann í Finnlandi. Byggingarefni eiga stærstan hlut í þessu, eftir er jarðvegseldsneyti og lífrænu eldsneyti. Skilvirkni á auðlindanotkun er mörgum sinnum hærri í gömlu 15 ríkjum ESB heldur en nýju ESB meðlimsríkjunum eða löndum í suð-austur Evrópu. Spár fram að 2020 gefa til kynna að auðlinda notkun í ESB muni halda áfram að aukast.

Auðlindanotkun er einnig að aukast á öðrum svæðum í heiminum. Þetta er að hluta til út af aukinni neyslu á vörum og þjónustu í Evrópu, sem oft byggir á auðlindum fengnar frá þessum öðru svæðum.

ESB stefnir ,,bæta auðlindaskilvirkni til að draga úr heildar notkun á óendurnýjanlegum náttúruauðlindum og tengd umhverfisáhrif af hráefna notkun, þannig að nota endurnýjanlega náttúru auðlindir á hraða sem fer ekki fram þeirra endurnýjunar hæfni"  (EndurskoðuðSjálfbærþróunaraðgerð ESB, 2006).

Hin mikla auðlindaneysla Evrópu setur þrýsting á umhverfið bæði innan Evrópu og í öðrum svæðum í heiminum. Þessi þrýstingur er meðal annars eyðing á óendurnýjanlegum auðlindum, áköf notkun á endurnýjanlegum auðlindum, samgöngur, mikil losun í vatn, loft og jarðveg frá námurekstri ásamt framleiðslu, neyslu og úrgangsmyndun. Það er almennt viðurkennt að það sé efnislegar takmarkanir á áframhaldandi vexti á auðlindanotkun. Húsnæði,fæði og hreyfanleiki bera ábyrgð á stærsta hluta af auðlindanotkuninni og umhverfisþrýstingi.

Úrgangslosun hefur möguleika á að valda fjölda árekstra á heilsu og umhverfið, að meðtöldu á loft, yfirborðvatn og grunnvatn, eftir því hvernig því er stjórnað. Úrgangur felur einnig í sér tjón á náttúrulegum auðlindum ( svo sem málm eða önnur endurnýjanleg efni sem hann innheldur eða möguleika hans sem orkugjafi). Þannig að ábyrgð stjórnun á úrgangi getur vernda heilsu almennings og gæði á umhverfinu auk þess að styðja verndun á náttúrulegum auðlindum.

Stærstu úrgangar í Evrópu  koma frá byggingarvinnu og niðurrifum, ásamt iðnaðar starfsemi. Mest af sorpi ESB er enn sent til urðunar (45 %). Hinsvegar, er fleira og fleira sorp að vera endurnýtt eða safnað í haug(37 %),brennt til ösku með endurnýttri orku eða (18 %).

 

Permalinks

Skjalaaðgerðir