Hagkvæm auðlindanýting og úrgangur

Breyta tungumáli

Þau hnattrænu umhverfisvandamál sem við horfumst í augu við í dag eru afleiðing ofnýtingar manna á náttúruauðlindum, þar á meðal á (jarðefna) eldsneyti, steinefnum, vatni, landi og líffræðilegum fjölbreytileika. Það hefur blasað sífellt betur við að að sú efnahagslegra þróun sem ráðandi er í Evrópu - sem byggir á mikilli auðlindanýtingu, myndun úrgangs og mengunar - er ekki hægt að viðhalda til langframa. Í dag reiðir Evrópusambandið (ESB) sig mikið á innflutning og við þurfum landrými sem er tvöfalt stærra en heildarlandrými ESB til að mæta auðlindaeftirspurn okkar. Margar auðlindirnar eru aðeins nýttar í stuttan tíma, eða þær tapast úr hagkerfinu við urðun eða endurvinnslu (þar sem gæði tapast við endurvinnsluna). Meira

Fletta vörulista