Hagkvæm auðlindanýting og úrgangur

Breyta tungumáli

Þau hnattrænu umhverfisvandamál sem við horfumst í augu við í dag eru afleiðing ofnýtingar manna á náttúruauðlindum, þar á meðal á (jarðefna) eldsneyti, steinefnum, vatni, landi og líffræðilegum fjölbreytileika. Það hefur blasað sífellt betur við að að sú efnahagslegra þróun sem ráðandi er í Evrópu - sem byggir á mikilli auðlindanýtingu, myndun úrgangs og mengunar - er ekki hægt að viðhalda til langframa. Í dag reiðir Evrópusambandið (ESB) sig mikið á innflutning og við þurfum landrými sem er tvöfalt stærra en heildarlandrými ESB til að mæta auðlindaeftirspurn okkar. Margar auðlindirnar eru aðeins nýttar í stuttan tíma, eða þær tapast úr hagkerfinu við urðun eða endurvinnslu (þar sem gæði tapast við endurvinnsluna). More

Key facts and messages

Fletta vörulista

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100