næsta
fyrri
atriði

Starfsemi EEA-samgöngur

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 08 Mar 2019
Topics:
Meginstarfsemi EEA á þessu sviði eru samgöngu og umhverfisskýrslu búnaður (TERM ( skammstöfun á búnaðinum). Hinar árlegu TERM skýrslur aðstoða við fylgjast með umhverfisframistöðu samgangna í EEA meðlimalöndum. Skýrslurnar nota ákveðna vísa sem eru reglulega uppfærðir. EEA vinnur einnig að því að endurbæta útblástursskrár, og rannsakar þátt samgangna í loftlagsbreytingum, loftmengun og hávaða.

samgöngu og skýrslu búnaðurinn (TERM) var komið á laggirnar út af beiðni samgönguráðherra ESB árið 1998. Megin ástæðan fyrir TERM er að vakta framvindu og skilvirkni samgagna og umhverfis samþættingaráætlana á grundvelli ákveðna aðalviðfangsvísa.

Auk TERM, tekst EEA einnig á við önnur sérhæfð samgöngu og umhverfis málefni:

  • Samgöngu niðurgreiðslur: EEA metur umfang niðurgreiðslan í samgöngugeiranum og hvernig þær hafa áhrif á jafnvægi milli samgöngutegunda
  • Skrá yfir samgönguútblástur: EEA er að ráðast í rannsóknir til að bæta mat á samgönguútblæstri bæði með tiliti til áreiðanleika og landfræðilegrar dreifingu. Þetta felur í sér vinnu um staðlaða útblásturs þætti fyrir notkun í að búa til þjóðarskrár ( COPERT líkan, vinnan unnin af ETC/ACC) http://air-climate.eionet.europa.eu/) og vinna á landfræðilegri dreifingu á útblæstri til að reikna betur út heilsuávinningum af stefnum sem unnið er að, til dæmis, að draga úr útblæstri í þéttbýlisstöðum
  • Loftgæða vinna
  • , fást við framlag á samgöngu til vandamála á loftgæðum(/is/themes/air)Framlag samgangna til loftslagsbreytinga
  • ,og lækkunaráætlanir eins og úrblásturs viðskiptakerfi (
  • /is/themes/climate) Samgönguhávaða vöktun
(
  • /is/themes/noise) nbsp;

 

Permalinks

Temporal coverage

Topics

Topics:
Skjalaaðgerðir