Um umhverfistækni

Page útrunnið Síðast breytt 01 Sep 2016
This page was archived on 01 Sep 2016 with reason: No more updates will be done
Á meðan olíuverð heldur áfram að hækka og aukin koltvísýring heldur áfram að hafa áhrif á loftslag jarðar og vistkerfi, verður upptaka á umhverfistækni ómissandi til að þróa hagkerfin okkar á sjálfbærari hátt.

Umhverfistækni býður upp á lausnir til að minnka efnisaðföng, draga úr orkunotkun og útblæstri, endurheimta verðmætar aukaafurðir and halda í lágmarki úrgangslosunarvandamál. Hún eykur umhverfis-hagkvæmi, með öðrum orðum, ,,gera meira með minna", styður notkun á umhverfis stjórnkerfum og gerir framleiðsluferlið hreinna.

Það eru miklir möguleikar í Evrópu að bæta notkun á nýjustu tækninni í orku, samgöngu og efnis notkun. Evrópsk fyrirtæki eru sérstaklega framarlega í endurnýjanlegum orkugjöfum og úrgangsstjórnun og enduvinnslu þar sem þau eru með markaðshlutdeila á hnattvísu upp á 40  % og 50 %hver um sig

Umhverfistækni er líka notuð til að safna upplýsingum um umhverfið- vakta og safna gögnum til að bera kennsl á tilvist mengunarvalda, breytingar á landþekju, eða til að greina áhrif á heilsu manna með líffræðilegu eftirliti.

Umhverfistækni býr yfir möguleikanum yfir næstu áratugi að stuðla að lækkun á útblæstri gróðurhúsa lofttegunda um 25–80 %, ósonlags eyðingu um 50 % og súrnun og vatnadauða um 50 %. Fyrir vatnsiðnaðinn, er áskorunin að þróa nýja og skilvirka tækni sem tekur tillit til umhverfisyfirborð og orkuþætti. Mikilvægar tækniframfarir og markaðsaukning er spáð á lausnum á úrgangi-að-orku sem er smáar í sniðum og þróunin á orkukerfum sem smáar í sniðum byggir á lífrænu eldsneyti.

Til að hrinda í framkvæmd möguleikum umhverfistækni, þarf að skapa betri markaðsamþykki. Skortur á skilningi á raunverulegum kostnaði af ná, nota og losa efna og orku er enn talsverður þröskuldur fyrir víðari framkvæmd á mörgum umhverfis-nýsköpunum.

Viðskiptavinir og fjárfestar verða að vita með meiri nákvæmni framkvæmdar og umhverfis ávinningum af ólíkri tækni þannig að þeir geti keypt og fjármagnað sem oft nýjar á markaðinum af fullu öryggi. Til að styðja þetta, eru stefnumótunaraðilar í Evrópu að ræða um það þessa stundina hvernig eigi að stuðla að vottunum um slíka tækni.

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100