Um áætlanir og framsæknar rannsóknir

Page útrunnið Síðast breytt 24 Feb 2017
This content has been archived on 24 Feb 2017, reason: Other (No more updates will be done. Content about the environmental scenarios can now be found under the topic "Sustainability transitions")
Vandamál eins og loftlagsbreytingar, tjón á líffræðilegum fjölbreytileika og notkun á náttúrulegum auðlindum hefur langtíma áhrif sem krefst langtíma stefnulausnir. Til að taka upplýstar mikilvægar skipulagsákvarðanir, verðum við að reyna að sjá fyrir hvað er framundan og skilja þróunina sem eru yfirstandandi, tilvonandi og leynd. Ef við viljum takast á við sjálfbærileika Evrópu, verðum við að horfa út fyrir tvo löggjafarferli og fleira. Hinsvegar, krefst framtíðarsýn víðsýni: aðalverkefnin sem Evrópa stendur frammi fyrir get breyst verulega með tímanum. Umhverfisáætlanir, horfur og aðrar gerðir af áframhaldandi rannsóknum hjálpa okkur að takast á við rof og óvissu um framtíðarþróun og þróa þróttmiklar stefnur sem getur staðist prófraun tímans.

 

Framsæknar rannsóknir, á borð við áætlanirog horfur hafa verið víða stýrt af alþjóðlegum stofnunum, stjórnvöldum, fyrirtæki og frjálsum félagasamtökum á síðustu árum

Langtíma útblásturs áætlanir milliríkjanefnd um loftlagsbreytingar (IPCC) er vel þekkt. Þær hafa verið víða notað í að greina loftlagsbreytingar, áhrif þess og flutningsmöguleika,og til að styðja alþjóðlega samninga um að setja langtíma markmið.

Annað áberandi dæmi er Árþúsunda vistkerfamat, sem þróaði áætlanir til að greina útkomur fyrir hnattrænar vistkerfisþjónustur í ólíkar framtíðaraðstæður. Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) ( skammstöfun á stofnun) notar Hnattrænar Umhverfishorfaáætlanir til að móta langtíma greiningar. Stórar alþjóðlegar stofnanir svo sem the Alþjóðabankinn, Alþjóðaorkumálastofnuninog Efnahags-og framfarastofnunin (OECD) gefa einnig oft út langtíma verkefni og greiningar.

Það er engin staðal uppskrift til að greina framtíðina. Það er hægt á einvörðungu magnbundinn hátt, með því að nota gögn og (stærðfræðileg) líkkön til að áætla og greina óvissuna þeirra ( einnig þekkt sem greiningarhorfur); það getur sameinað magnbundna greiningu og eiginlega greiningu í formi frásagnar, skýringamynda og mynda; eða það er hægt að treysta eingöngu á magnbundna greiningu.

Að hugsa um framtíðina krefst breytilegrar hugsunar. Framtíðin er full af óvissu, og mikið af hlutum getur gerst. Áætlanir eru áhrifamikið tól í þessu tilliti þar sem þau aðstoða við að hugsa ,,út fyrir kassann". Áætlanir eru hvorki spár né spádómar. Þær eru trúverðugar lýsingar á því hvernig framtíðin getur þróast fyrir stofnanirnar okkar, okkar málefni, þjóðir okkar og jafnvel okkur heim, sem byggir á ,,ef-þá" tillögum. Dæmigerðar umhverfisáætlanir innihalda framsetningu á byrjunaraðstæðum og frásögn sem lýsir aðaldrifkröftum og breytingum sem sýna mynd af framtíðinni.

Til dæmis,UNDANFARA áætlun EEA sem aðstoðar okkar við að endurskoða núverandi nálgun okkar á líffræðilegum fjölbreytileika og landslagaverndun. Þau vekja athygli á fjölda þætta sem gætu stefnt í hættu áhrifum og skilvirkni þeirra á meðal til langs tíma, svo sem lýðfræðilegar breytingar og loftlagsbreytingar.

 

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100