Starfsemi EEA

Breyta tungumáli
Page útrunnið Síðast breytt 22 Apr 2016
This page was archived on 19 Nov 2015 with reason: Content is outdated
Þróun á skilvirkni stefna spilar mikilvægt hlutverk í framsetning og endurbótum á stefnum. Mat á áhrifum umhverfisgögnum ESB, og hvort sérstækar aðgerðir hafa verið árangurríkar í að skila væntanlegum niðurstöðum, er grundavallar verkefni. Við verðum að spyrja erfiðar spurningar á borð við: eru umhverfisstefnur að virka í alvöru, eru þær skilvirkar? Ef ekki, hvernig er hægt að bæta þær? Þetta eru spurningarnar sem EEA fjallar um í sinni vinnu um stefnu skilvirkni og markaðsbundin gögn. Sem stendur, er sérstakri athygli veitt möguleikanum fyrir umhverfis skattabreytingar.

2001 skýrslan Tilkynningar um umhverfisaðgerðir: Erum við árangurrík? setja aðferðafræða ramma fyrir skilvirknismat á fyrrum embættisstefnum EEA. Nálgunin var reynt í mötum svo sem á úrgangsvatna reglugerð, pökkun og pökkunarúrgangs reglugerð og urðunar reglugerð. Rannsóknir á skilvirkni markaðsbundna gögnum fyrir sjálfbær auðlindastjórnun og á skilvirkni framkvæmdar Byggða og Þróunarsjóði heldur áfram.

Síðan 1996 hefur EEA reglulega greint frá reynslunni af markaðsbundnum gögnum (MBIs). Þetta er meðal annars að kanna möguleika á umhverfisskatta breytingum, ekki aðeins til atvinnu, heldur einnig fyrir nýbreytni og keppnisanda og sérstakleg, til að hvetja  ,,umhverfis-nýbreytningar". Þetta felur í sér áframhaldandi rannsóknir Umhverfisskattabreytingar í Evrópu í samhengi við hækkandi aldur íbúa í Evrópu áhrif fyrir umhverfisnýbreytingu og fyrir heimilisdreifingu.

Saman með stofnuninni um Efnahags-og framfarir (OECD), EEA stjórnar OECD/EEA gagnabanka um efnahagsgögn um umhverfisstefnur. Þetta nær yfir upplýsingar um umhverfistengda skatta og gjöld/þóknanir, innláns endurgreiðsluáætlun, skiptanleg leyfir, umhverfisvænlegar niðurgreiðslur og sjálfboða samkomulag. EEA ber einnig ábyrgð á upplýsingasöfnun fyrir 15 EEA lönd sem ekki hluti af OECD.

Til að styðja notkun á varúðarreglunni, er verið að útbúa aðra útgáfa af bindinu ,,Seinn lærdómur af snemmbúnum viðvörunum". Hún mun innihalda dæmi frá sérfræðingum í hættum á mannlegum efnahagslegri starfsemi.

EEA sér einnig um skrifstofu fyrir samofna heild af fremstu Evrópsku Umhverfisverndunarstofnanir.

Skattar eru mælikvarði á siðmenntuðu samfélagi, sagði Roosevelt. Er Umhverfisskattbreyting vísir að sjálfbæru samfélagi?

Jacqueline McGlade, Heimsráðstefnu um umhverfiskattlagningu, 2007

Skjalaaðgerðir
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100