Um stefnugögn

Page útrunnið Síðast breytt 21 Apr 2016
Topics: ,
This content has been archived on 02 Dec 2015, reason: Content is outdated
Stefnur spila mikilvægt hlutverk í að athuga ástand umhverfis okkar. ESB hefur 35 ára reynslu í stefnumótun í umhverfismál, á þeim tíma hafa yfir 200 löggerningar verið hrint í framkvæmd og þaulskipulagðar leiðir hafa verið skilgreindar. Upphaflega, einblíndu stefnur á að hafa stjórn á tæknistöðlum. Smá saman hefur svið stefnugagna víkkað, sem er viðurkenning á því að ekkert eitt allshverjar stefnutól býður svör við öllum vandamálum. Sjötta aðgerðaáætlun ESB kemur á framfæri sambland af gögnum: lagaskilyrði ( ,,fyrirskipanir og stjórnunar" aðgerðir), tæknifærslur, markaðsbundin gögn, rannsóknir, umhverfisábyrðarskuldir, umhverfisvæn kaup almennings og sjálfboðaáætlanir og samingar. EEA rannsóknir á áhrifum stefna sýna að skipulag stofnunarinnar getur verið eins mikilvægt og skipan stefnunnar sjálfrar.

Umhverfis löggjafarpakki ESB er viðurkenndur sem einn sterkasti í heiminum. Hún virkar- þegar hún er framkvæmd að full og fylgt eftir. Án hennar, myndi umhverfi okkar líta töluvert öðruvísi út. Við höfum hreinsað upp okkar vötn og okkar loft, dregið úr ákveðnum ósonlags-eyðingar efnum og höfum tvöfaldað hlutfall úrgangs enduvinnslu. Bílar okkar menga minna; án framkvæmdanna gerða af hvetjandi breytingaraðilum á síðustu 20 árum, væri útblástur tíu sinnum þau stig sem þau eru núna.

Í dagsér Sjálfbærarþróunar aðgerð ESB fyrir langtíma rammaáætlun, sem stefnir að því að samstillingu milli efnahags,samfélags og umhverfis markmiða. ESB sáttmálin krefst þess að umhverfisverndun sé samþætt inn í skilgreiningar og framkvæmd allra stefnur Bandalagsins, svo sem orku, landbúnaðar og samgöngur. Þessi'umhverfis samþætting' aðstoðar við að koma í veg fyrir vandamál við örsökina þeirra stað þess að nota ,,útblásturshreinsunar" lausnir eingöngu.

ESB er að vinna að frekari samþættingar nálgun á stefnumótun, sem grundvallast á meginreglumá áhrif á mötum og betri reglugerðum. Þetta á einnig við um meðmæli um bæta þátttöku almennings í að stjórna samskiptum milli vísinda, tækni og samfélags-er forsenda fyrir beitingu á varúðarreglum.

Markaðs-bundin gögn svo sem skiptanlega leyfi um mengunarvalda og umhverfisskattar eru að vaxa á dagskrá ESB. Þau stefn að koma umhverfis og heilsu kostnaði af umhverfisstarfsemi inn í markaðsverð og láta verð á notkun á náttúru auðlindum eins og lofti, vatni og jarðvegi. Nýleg dæmi eru útblásturs viðskiptaáætlun ESB og samræmdar umhverfisskattlagningar svo sem reglugerðin um skattlagning á orkuvöru og ,,Eurovignette" reglugerðin fyrir fraktflutinga. Útrýming á umhverfiseyðandi efnum er einnig forgangsatriði. 2007 Grænbókin um markaðs-bundnin gögn um umhverfið og tengdar stefnur leggja til að enduverkja hugmyndina um umhverfisskatting breytingar, þ.e. fara frá vinnuafls skattlagningu til umhverfisskattlagningar.

,,Sósíalisma mistóskt að greina frá efnahagslegum sannleika. Kapítalismi gæti mistekist að greina frá umhverfis sannleikanum" ( Lester Brown, Fortune Brainstorm Ráðstefna, 2006).

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100