Starfsemi EEA

Breyta tungumáli
Page útrunnið Síðast breytt 08 Sep 2016
Topics: ,
This content has been archived on 08 Sep 2016, reason: Other (EEA's content about Noise can now be found at the address: http://www.eea.europa.eu/themes/human/noise)
Starfsemi EEA er aðallega tengt Umhverfis hávaða reglugerðinni. Hún styður Evrópunefndina í hávaða gagnastjórnun ásamt mötum á varnarleysi gagnvart hávaða.

Í gegnum Umhverfis hávaða reglugerðina þarf fjöldi gagnaflóða að vera tilkynntur. EEA aðstoðar nefndina í að þróa tillögur fyrir rafrænan tilkynningarbúnað snemma 2007, samstillt tilkynningarkerfi EEA. Upplýsingar tilkynntar hingað til af meðlimsríkum hafa verið endurskoðaðar af EEAA og eru aðgengilegar á CIRCA ( Samskipta og upplýsingar auðlindamiðstöðvar stjórn) síðu nefndarinnar.

Árið 2001, gaf EEA útfyrsta matið á fjölda fólks er er varnarlaust gegn umferðar hávaða. Þessi mælir var þróaður undir samgöngu og umhverfisskýrslubúnaði(TERM (skammstöfun á búnaðinum)).

Næsta mat á hávaða varnarleysi mun vera byggt á upplýsingum tilkynnt af meðlimsríkjum fyrir lok 2007 undir Umhverfis hávaðareglugerðinni. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem lönd tilkynna varnarleysi gagnvart ákveðnum hávaðastigum. Samkvæmt reglugerðinni þarf nefndin að setja á fót gagnagrunn yfir tilkynntar upplýsingar. EEA styður þessa vinnu.

EEA leiðir ESB vinnuhóp um mat á varnarleysi gagnvart hávaða ( WG AEN), sem þróaðileiðsögn um hávaða kortlagningu undir Umhverfis hávaða reglugerðinni. EEA vinnur náið meðEvrópskri Málefnastöð um landnotkun og rýmis upplýsingar og landaneti EEA (Eionet).

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100