Um hávaða

Page útrunnið Síðast breytt 08 Sep 2016
Topics: ,
This content has been archived on 08 Sep 2016, reason: Other (EEA's content about Noise can now be found at the address: http://www.eea.europa.eu/themes/human/noise)
Umhverfishávaði hefur áhrif á stóran hóp Evrópubúa Almenningur skynjar og skilur þetta sem eitt af stærri umhverfisvandamálunum. Hann getur haft áhrif á fólk bæði lífeðlisfræðilega og sálfræðilega vegu, hafandi áhrif á grunn athafnir eins og svefn, hvíld, lærdóm og samskipti. Jafnvel þó að vitað hafi verið um þessi áhrif á mannlega heilsu engi, sýna nýlega rannsóknir að þau koma fram við lægra hávaða stig heldur en haldið var áður.

Hávaði af umhverfinu- óæskileg eða skaðleg utandyra hljóð- eru að breiðast út, bæði í tímalengd þess og landfræðilega þekju. Hávaði er tengdur margri mannlegri starfsemi, en það eru vega, lesta og loft umhverfa hávaði sem hefur mestu áhrifin. Þetta er sérstaklega vandamál fyrir þéttbýlis umhverfi; um 75 % íbúa Evrópu búa í borgum og umferðarhljóðstyrkur er enn að aukast. Landayfirlit sýna að fjöldi kvartana tengdar umhverfishávaða er að aukast í mörgum Evrópu löndum.

Af því umhverfishávaði er stöðugur og óumflýjanlegur, er talsverður hluti íbúðarfjöldans óvarinn fyrir honum. Grænabók ESBFramtíðar Hávaðastefna kveður á um að 20 % af íbúðarfjölda ESB þjáist af hávaðastigum sem heilsusérfræðingar telja áásættanlegt, þ.e. sem getur leitt til gremju, svefntruflana og slæm áhrif á heilsuna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að um 40 % af íbúðarfjölda ESB sé óvarinn fyrir vega-umferðahávaða á stigi sem fer fram úr  55 dB(A),og það er meiri en 30 % sé óvarinn fyrir meira en 55 desíbilum að næturlagi.

Mæling tengdu sjúkdómaálagi af umhverfishávaði er vaxandi áskorun fyrir stefnumótunaraðila. Varnarleysi gagnvart hávaða leiðir ekki aðeins til svefntruflana, gremju og heyrnarskemmdir, en einnig til annar heilsu vandamál svo sem hjarta-og æðasjúkdóma. Álagið af sjúkdómum af umhverfishávaða sem hefur ekki enn verið metið. The World Health Organisation er núna að vinna að rannsókn, sem tekur á fjölda heilsuáhrifa af hávaða.

Til viðbótar við þetta, aukast áhrif af hávaða þegar þau eru í tengslum við önnur umhverfisstreituvalda, eins og loftmengun og efni. Það á við sértaklega í tilfelli þéttbýlissvæða, þar sem flestir af þessum streituvöldum finnast.

Hávaði hefur einnig áhrif á náttúrulíf. Umfang langtíma eftirmála af þessu, til dæmis breyttar flutningar leiðir og færsla á dýrum frá ákjósanlegum fæðu og fjölgunarstöðum þeirra, þarf að rannsaka frekar.

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100