Landnotkun
Ósjálfbær búskapur og skógrækt, útbreiðsla þéttbýlis og mengun eru mesti skaðvaldurinn þegar kemur að því að meta gífurlegan samdrátt í líffræðilegum fjölbreytileika í Evrópu og ógnar framtíð þúsunda dýrategunda og búsvæða. Ennfremur hafa mörg aðildarríkjanna Evrópusambandsins (ESB) ekki enn tekið tilskipanir um náttúruvernd og önnur umhverfislög í framkvæmd . Flest vernduð búsvæði og líftegundir eru ekki í ákjósanlegri friðunarstöðu og margt verður að gera til að snúa ástandinu við, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (e. European Environment Agency - EEA), sem birt var í dag undir heitinu „Ástand náttúrunnar í ESB“.
Fletta vörulista
Filtered by
Ósjálfbær búskapur og skógrækt, útbreiðsla þéttbýlis og mengun eru mesti skaðvaldurinn þegar kemur að því að meta gífurlegan samdrátt í líffræðilegum fjölbreytileika í Evrópu og ógnar framtíð þúsunda dýrategunda og búsvæða. Ennfremur hafa mörg aðildarríkjanna Evrópusambandsins (ESB) ekki enn tekið tilskipanir um náttúruvernd og önnur umhverfislög í framkvæmd . Flest vernduð búsvæði og líftegundir eru ekki í ákjósanlegri friðunarstöðu og margt verður að gera til að snúa ástandinu við, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (e. European Environment Agency - EEA), sem birt var í dag undir heitinu „Ástand náttúrunnar í ESB“.
Margir alþjóðlegir stefnurammar, að „Markmiði Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun“ meðtöldum, takast á viðlandnýtingu og jarðveg með beinum og óbeinum hætti. Mörg af þessum markmiðum um sjálfbæra þróun treysta áheilbrigðan jarðveg og sjálfbæra landnýtingu. Að neðan er yfirlit yfir markmið um sjálfbæra þróun með sterkatengingu við jarðveg.
Jarðvegurinn inniheldur töluvert magn af kolefni og köfnunarefni sem getur losnað út í andrúmsloftið eftir því hvernig við notum landið. Að ryðja burt skógum eða gróðursetja bráðnun sífrera, allt getur þetta haft áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda, aukið hana eða minnkað. Loftslagsbreytingar geta einnig haft veruleg áhrif á hvað bændur geta ræktað og hvar.
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum