Um umhverfi og heilsu

Page útrunnið Síðast breytt 08 Sep 2016
This content has been archived on 08 Sep 2016, reason: Content is outdated
Hreint umhverfi er lífsnauðsynlegt fyrir heilsu manna og velferð. Hinsvegar, tengslin milli umhverfis og heilsu manna eru mjög flókin og erfitt að meta. Þetta gerir notkun á varnarúðarreglu einkar nothæf. Þekkustu heilsuáhrifin sem tengd eru umlykjandi loftmengun, lélegum vatnsgæðum og ófullnægjandi hreinlætisaðgerðir. Mun minna er vitað um heilsuáhrif af hættulegum efnum. Hávaði er að verða umhverfis-og heilsu hætta. Loftlagsbreytingar, eyðing á heiðhvolfi ósonlagsins, tap á líffræðilegum fjölbreytileika og landniðurbrot geta einnig haft áhrif á heilsu manna.

Í Evrópu, stór umhverfistengd heilsu áhyggjur eru tengdar til utandyra og innandyra loftmengun, slæmu vatnsgæðum, lélegum hreinlætisaðgerðum og hættulegum efnum. Tengd heilsu áhrif eru að meðtöldu öndunar og hjarta-og æðasjúkdóma, krabbamein, asmi og ofnæmi, auk æxlunnar og taugasjúkdómar.

Fínar smáagnir og jarðhæðar ósonlag eru aðalhætturnar gagnvart heilsu manna frá loft mengun. Evrópusambands áætlunin Hreint Loft fyrir Evrópu (CAFE) áætlar að jafnaði 348 000 ótímabær dauðsföll megi rekja til varnarleysi gagnvart fínum smáögnum (PM2.5). Á þessu stigi af nálægð, eru meðallífslíkur minnkaðar um um það bil eitt ár.

Grænabók ESBFramtíðar Hávaðastefna kveður á um að 20 % af íbúðarfjölda ESB þjáist af hávaðastigum sem heilsusérfræðingar telja áásættanlegt, þ.e. sem getur leitt til gremju, svefntruflana og slæm áhrif á heilsuna.

Samgöngur, sérstaklega á þéttbýlissvæðum, er ein af meginþáttunum fyrir varnarleysi manna gagnvart lofmengun og hávaða.

Mun minna er vitað um heilsuáhrif af hættulegum efnum. Það er vaxandi áhyggjur um áhrifin af varnarleysi gegn blöndu af efnum á lágu stigi og um löng tímabil yfir okkar lífstíma, sérstaklega á unga aldri og meðgöngutíma.

Langvarandi efni með langtíma áhrif, svo sem fjölklóruð bífenýlsambönd (PCB efni) og klórflúorskolefnum ( CFCs), og þeim sem eru notuð í langlífs uppbyggingu- til dæmis byggingarefni- geta skapað hættu jafnvel eftir að dregið hefur verið smá saman úr framleiðslu þeirra.

Margir mengunarvaldar sem vitað er að hafi áhrif á heilsu manna eru smátt og smátt að komast undir reglugerðar eftirlit. Það eru hinsvegar, vaxandi málefni þar sem umhverfisferli og áhrif á heilsu eru enn illa skilin. Dæmin eru rafsegulssvæði (EMF), lyf í umhverfinu og sumir smitsjúkdómar ( sem útbreiðslan gæti haft áhrif á loftlagsbreytingar). Þróunin á ,,snemmbúnum viðvörunar" kerfum ætti að vera hvatt áfram til að stytta tíman milli greiningu á hugsanlegri hættu og stefnuaðgerðum eða inngripi.

Heilsu manna hefur alltaf verið ógnað af náttúrulegum hættum svo sem stormum, flóðum, eldum, skriðum og þurrkum. Afleiðingar þeirra hafa versnað út af skorti á viðbúnaði og út af aðgerðum mann svo sem ryðja land, loftlagsbreytinga og tjón á líffræðilegum fjölbreytileika.

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100