Orkumál

Breyta tungumáli

Orka er nauðsynleg fyrir myndun auðlegðar iðnaðar, verslunar og samfélags, orkan veitir einnig persónuleg þægindi og knýr samgöngur. En framleiðsla orku og neysla hennar veldur umtalsverðum þrýstingi á umhverfið: losun á gróðurhúsalofttegundum og loftmengandi efnum, landnotkun, myndun úrgangs og olíulekar. Þetta álag stuðlar að loftslagsbreytingum, skaðar náttúruleg vistkerfi og hið manngerða umhverfi, og hefur neikvæð áhrif á heilsu manna. Meira

Fletta vörulista

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur