næsta
fyrri
atriði

Stefnur um loftlagsbreytingar

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 23 Nov 2020
This page was archived on 13 Dec 2016 with reason: Other (included in the main page)
Ógnin af loftlagsbreytingum er viðfangsefni á hnattræna vísu í ramasamning Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytinga (UNFCCC). Kýótóbókun þess setur bindandi útblásturs markmið fyrir þróuð löndin sem hafa staðfest hann, svo sem ESB meðlimaríkin. Þetta er einungis fyrsta skrefið í átt að sjálfbærari hnattrænum útblásturs minkunum sem þarf að gera.

Áskorunin af loftlagsbreytingum, og hvað við gerum, mun einkenna okkur, okkar tímabil og að lokum, hnattrænan arf okkar.

Aðalritari Sameinuðu þjóðanna Ban Ki-moon, 2007

Hnattrænar stefnur

Langtíma markmið UNFCCC eru að koma jafnvægi á samsöfnun á gróðurhúsaloftegundir í andrúmsloftinu á stigi sem myndi koma í veg fyrir hættulega afskipti af manna völdum við loftslagskerfið.'. Kýótóbókuninerfyrsta skrefið í að ná því. Hún setur útblástursmarkmið fyrir mörg iðnaðarríki, þar á meðal flest ESB miðlimaríki og takmarkar útblástursaukningu á löndum sem eftir eru:

  • 15 eldri ESB meðlimsríki hafa sameiginleg útblásturs minnkunarmarkmið sem er 8 % minna en 1990 stig fyrir 2008-2012 minna en 1990 stig (Myndband). Í gegnum ESB aðildarsamning er sumum ESB meðlimsríkjanna leyfileg aukning í útblæstri, á meðan önnur eiga að minnka útblástur.
  • Flest ný meðlimsríki eru með markmið um -6 til -8 % frá samanburðarári þeirra ( sem er oftast 1990).

Bandaríkin, sem hafa mikið af útblæstri á gróðurhúsaloftegundum, hafa ekki samþykkt bókunina.

Búist er við af löndum að þau ná markmiðum sínum aðallega gegnum stefnur og aðgerðir innanlands. Þeim er leyfilegt að ná hluta af útblástursmarkmiðum sínum með því að fjárfesta í verkefnum sem stuðla að minnkun á útblæstri í þróuðum löndum (Hreinsunar þróunarbúnaður, CDM) eða í þróuðum(Sameiginleg framkvæmd). CDM er einnig ætlað að styðja sjálfbæra þróun, t.d. með því að fjármagna endurnýjanleg orkuverkefni.

Milliríkjanefnd um loftlagsbreytinga krefst 50% minnkunar á hnattrænum útblæstri um miðja 21. öldina. Þetta þýðir 60-80% minnkun í útblæstri hjá þróuðum löndum. Þróunarlönd með mikinn útblástur, eins og Kína, Indland og Brasilía, verða að takmarka útblástursvöxt sinn.

Alþjóðlegur samningur sem tekir gildi eftir 2012 er i vinnslu innan UNFCCC. Markmiðið er að ná samningi á loftlagsráðstefnunni sem er fyrirhuguð í Kaupmannahöfn í desember 2009.

Evrópusambands stefnur

Margar Evrópuþjóðir hafa tekið upp þjóðarverkefni sem eiga að stuðla að minnkun á útblæstri. Margvíslegar stefnur og aðgerðir hafa verið teknur upp á ESB stigi gegnum Evrópska Loftlagsbreytingar verkefnið, til dæmis:

  • aukinn notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum ( vindi, sólar, lífrænt eldsneyti) og sameiginlegur hita og afluppsetningar;
  • endurbætur á orkuskilvirkni, t.d. á byggingum, iðnaði, heimilistæki;
  • minnkun á útblæstri á koltvísýringi frá nýju farþegabílum;
  • minnkunar aðgerðir í framleiðsluiðnaði;
  • aðgerðir til að draga úr útblæstri frá urðun.

& nbsp;

ESB koltvísýrings Útblásturs Viðskiptaáætlun (myndband) er hornsteinn tilrauna ESB til að draga úr útblæstri á hagkvæman hátt. Í mars 2007, samþykktu leiðtogar ESB metnaðarfulla loftlagsbreytinga og orkugjafa áætlun til að takmarka útblástur á gróðurhúslofttegundum ESB um að minnsta kosti 20% fyrir 2020 ( frá 1990 stigin) og að ná, fyrir 2020, takmarkinu um að 20% af allri ESB frumorkunotkun fáist gegnum endurnýjanlega orkugjafa. Í janúar 2008, lagði Evrópunefnd til nýjanorku og loftlagspakkatil að ná lækkunarmarkmiðum(myndband). Ýmsir geirar eins og landbúnaður, samgöngur og byggingariðnaður og öll meðlimsríki verða að sinna sínu hlutverki og stuðla að markmiðum Evrópu samkvæmt fjárhagslegu bolmagni þeirra. Fyrir orkukrefjandi iðnaði, eins og stál og efna, leggur nefndin til að styrkja útblásturs viðskiptaáætlun ESB til aðstoða við að ná 20% markmiðunum. Lækkun á gróðurhúsloftegundum mun krefjast aukningu á endurnýjanlegum orkugjöfum, sem einnig þýðir fjölbreyttari orkuöflu fyrir Evrópu.

Ný stefnusvæði þar sem er verið að vinna við þróa auka lækkunaraðgerðir á útblæstri eru meðal annars flug (myndband), CO2og bílar  (myndband),og kolefna söfnun og geymsla(myndband) .

Sum EEA meðlimsríki hafa undirbúið Þjóðar loftlagsbreytingar lagfæringaraðgerðir eða hafa byrjað að undirbúa þær. Grænabók Evrópunefndar 2007um ,,Lagfæringar á loftlagsbreytingum í Evrópu-kostir fyrir ESB aðgerðir" er núna í viðræðum við hagsmunaaðila.

Frekari upplýsingar

Permalinks

Geographic coverage

Skjalaaðgerðir