Starfsemi EEA
Loftlagsbreytingar og orkuhópur EEA leiðir vinnu stofnunarinnar á þessu sviði. Hópurinn vinnur náið með Evrópskri málefnastöð um loft og loftlagsbreytinga (ETC/ACC) (skammstöfun stofnunni) og með landa net EEA (Eionet)
Vöktun, bókhald og skýrslugerð á gróðurhúsalofttegundum,
vinna EEA á gróðurhúsaloftegunda útblæstri vinnur að því að styðja við framfvæmdina á Kýótóbókuninni innan ESB. Aðalstarfsemi og vöru eru meðal annars:
- árleg skrá Evrópubandalagsins; gögn og skýrslur er hægt að skoða á gróðurhúsa gagnaskoðari EEA. Algengar spurningar' og 2008 skýrslan veita frekari upplýsingar;
- styðja IPCC og UNFCCC í aðferðfræðilegum málefnum og endurskoðanir tengdar GHG skráa;
- árleg mæliskýrsla um gróðurhúsaloftegunda útblásturnbsp;&tilhneigingar; og spár, fylgjast með framvindu Evrópubandlagsins, meðlimaríkjum þess og öðrum EEA meðlimaríkjum, gagnvart Kýótó markmiðum. Þetta metur einnig áhrifa mátt þjóðar og ESB stefna í að ná þessum stefnum, með áherslu á orku og samgöngur;
- reglulegt mat á framkvæmd, af meðlimaríkjum,á útblásturs Viðskiptareglugerðinni ;
- reglulegar uppfærslur á mælum á gróðurhúsalofttegunda tilhneigingum og spá sem hluti af grundavallarröð mæla EEA.
Áhrif og aðlaganir
Vinna EEA á loftlagsbreytingum hefur áhrif á og aðlaganir eru meðal annars:
- mat á áhrifum á loftlagsbreytingum Evrópu: skýrsla sem var gefin út2004, mun verða uppfærð 2008;
- loftlagsbreytingar stöður og áhrifamæla ( hnattrætt og evrópskt hitastig og samþætting gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu) sem hluti af grundavallarröð mæla EEA;
- greining á veikleika á sérstæðum svæðum' loftlagsbreytinga, sjáið okkar ,,Veikleiki og aðlaganir á loftlagsbreytingum í Evrópu" skýrsla (2005);
- greining á loftlagsbreytingum og vatnaaðlögum málefni, meðal annars yfirlit yfir aðlagana aðgerða landa;
- aðferðafræði til að reikna út kostnað á áhrifum loftlagsbreytinga og aðlagana að loftlagsbreytum.
Horfur og áætlanir
EEA vinnur einnig að því að styðja þróun á langtíma áætlun til aðlagast loftlagsbreytingum gegnum framtíðarhorfur og áætlanarannsóknir í sjóndeildarhring 2020-2050, til dæmis:
- greining á langtíma gróðurhúsalofttegunda útblæstri og loftlagsbreytinga áhrifum;
- mat á mögulegum gróðurhúsalofttegunda útblásturs lækkunarferli sem eru gerð gerleg af hnattrænum aðgerðum og breytingu í átt að kolefna-lágu kerfi í Evrópu fyrir 2030;
- greining á áformuðum verkefnum á evrópskum loft græðum til 2030,og hugsanlegir kostir af loftlagsstefnum á loftgæðum.
Loftlagsbreyting er ein af forgangssviðum sem tekist er á við í samþættingar mötum EEA, sérstaklega:
- staða og horfur skýrslur um evrópskt umhverfi (sjáSOER 2005 (skammstöfun á skýrslum));
- möt á samevrópsku umhverfi; sjá lykilskilaboð um loftlagsbreytingar frá Fjórða mati á samevrópska umhverfinu, gefið út 2007 (sjá kynningu á skýrslunni í myndbandi).
Permalinks
- Permalink to this version
- 6c3133898baa20e80b8d9de15b241654
- Permalink to latest version
- NX84TRHM9U
Geographic coverage
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/themes/climate/eea-activities or scan the QR code.
PDF generated on 04 Feb 2023, 03:59 PM
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum