Kynning á efnum

Breyta tungumáli
Page útrunnið Síðast breytt 02 Sep 2016
This content has been archived on 02 Sep 2016, reason: A new version has been published

Mannleg hugvitsemi hefur framleitt af sér vel yfir 100 000 ný efni- sem hafa aldrei fyrr verið hluti af umhverfi jarðar.

Sum, til dæmis efni sem inniheldur þungamálm eða ,,langvarandi lífræna mengunarvalda", hefur verið vitað að eru hættuleg í mörg ár nú þegar, þó áhyggjur hafi vaknað um mörg önnur nýlega. Mikið af þessum efnum, hinsvegar, vitum við einfaldlega ekki hvernig þau fara gegnum umhverfið, hvort .þau hlaðast upp, tvístrast or umbreytast, og hvernig þau hafa áhrif á lífverur á mismunandi samsöfnunum.

Við vitum að útblástur frá mörgum efnum, sem vitað er að eru hættileg, hefur minnkað, en það eru margir staðir þar sem samsöfnun þeirra í umhverfinu er enn of há. Við vitum einnig að efnaiðnaður Evrópu er í hraðari sókn en hagkerfið sem heild, sem eykur streymi efna um hagkerfi Evrópu. Frumkvæði sem stefnir að því að minnka þetta streymi verður að ná yfir alla keðjuna: frumvörur í efnaiðnaðinum, öllum geirum iðnaðar, einstaka neytandi, úrgangslosunargeirinn, og fleira.

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100